Covid19 – hvað má og hvað ekki?

Fréttir

Á þessu upplýsingaspjaldi eru skýrar myndrænar leiðbeiningar um hvað má og má ekki gera meðan Covid19 faraldurinn gengur yfir. Það er afar mikilvægt að allir séu með reglurnar á hreinu og fari eftir þeim til fækka smitum. Þarna er sett fram með einföldum hætti hvað má gera eftir því hvaða hópi viðkomandi tilheyrir. 

Á þessu upplýsingaspjaldi eru skýrar myndrænar leiðbeiningar um hvað má og má ekki gera meðan Covid19 faraldurinn gengur yfir. 

HvadMaOgHvadMaEkki

Við erum ÖLL almannavarnir

Það er afar mikilvægt að allir séu með reglurnar á hreinu og fari eftir þeim til fækka smitum. Þarna er sett fram með einföldum hætti hvað má gera eftir því hvaða hópi viðkomandi tilheyrir. Hóparnir eru fjórir:

  • Sóttkví
  • Einangrun
  • 60+ eða í áhættuhópi
  • Fullfrísk

Spjöldin eru til á íslensku og ensku. Þau eru PDF-skjöl sem henta vel til útprentunar.

Spjaldið byggir á leiðbeiningum sem birtust í Aftonbladet en eru þýddar og staðfærðar.Áfram veginn kæru Hafnfirðingar og vinir Hafnarfjarðar. 

Ábendingagátt