Dagur leikskólans

Fréttir

Leikskólar
í Hafnarfirði halda upp á daginn með margvíslegum hætti og kynna um leið sitt
frábæra starf sem fer þar fram á hverjum degi.

Dagur leikskólans er í dag 6. febrúar og er hann haldinn hátíðlegur í leikskólum Hafnarfjarðar sem og í öðrum leikskólum landsins.  Þetta er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök.

Þetta er í áttunda skipti sem hann er haldinn og verður nú sem fyrr margt gert til hátíðarbrigða. Leikskólar í Hafnarfirði halda upp á daginn með margvíslegum hætti og kynna um leið sitt frábæra starf sem fer þar fram á hverjum degi.

Ábendingagátt