Deiliskipulag Vesturbæjar og verndarsvæði í byggð

Fréttir

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn íbúafundur þar sem arkitektar kynna þá vinnu er snýr að nýju deiliskipulagi ásamt verndarsvæði í byggð.

Þann 30. nóvember næstkomandi verður haldinn íbúafundur þar sem arkitektar kynna þá vinnu er snýr að nýju deiliskipulagi ásamt verndarsvæði í byggð. Skipulagsfulltrúi ásamt starfsmönnum verða við svörum.

Fundurinn verður haldinn í Hafnarborg og hefst kl.17. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi yfir í um 1,5 klst.  Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundinn.

Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags og verndarsvæðis í byggð

Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðar.

Skipulagsfulltrúi.

Ábendingagátt