Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Íbúar eru hvattir til að temja sér rétta flokkun strax við endurmerkingu og móttöku á nýju sorpíláti. Röng flokkun mun koma í veg fyrir tæmingu. Innleiðing nýs sorpflokkunarkerfis í Hafnarfirði hefur gengið vel og er samkvæmt áætlun. Dreifingu nýrra sorpíláta er nú lokið á Hvaleyrarholti, Vesturbæ, Miðbæ, Áslandi, Suðurbæ suður og Norðurbæ. Í vikunni hófst dreifing í Setbergi og Suðurbæ norður.
Innleiðing nýs sorpflokkunarkerfis í Hafnarfirði hefur gengið vel og er samkvæmt áætlun. Dreifingu nýrra sorpíláta er nú lokið á Hvaleyrarholti, Vesturbæ, Miðbæ, Áslandi, Suðurbæ suður og Norðurbæ. Í vikunni hófst dreifing í Setbergi og Suðurbæ norður. Í næstu viku, 3. – 7. júlí, hefst dreifing í Hraunum og ráðgert er að dreifingu nýrra íláta í Hafnarfirði ljúki á Völlunum 10. – 14. júlí.
Við hvert sérbýli (einbýli, tvíbýli og þríbýli) er bætt við tvískiptu íláti fyrir matarleifar og blandaðan úrgang fyrir hvert fasteignanúmer. Við fjölbýli er bætt við brúnu íláti fyrir matarleifar en fjöldi íláta er sérsniðinn að fjölda fasteignanúmera hvers fjölbýlis. Eldri ílát eru endurmerkt fyrir réttan flokk og heimili á fasteignanúmeri fá afhent plastkörfu, bréfpokabúnt, festingu og bækling um fjórflokkun heimilissorps. Sérbýli verða að dreifingu lokinni með 240L tvískipt ílát fyrir matarleifar og blandaðan úrgang, 240L ílát fyrir plastumbúðir og 240L ílát fyrir pappír. Fjölbýli verða að innleiðingu lokinni með 240L ílát fyrir matarleifar, 240L/660L ílát fyrir blandaðan úrgang, 240L/660L ílát fyrir plastumbúðir og 240L/660L ílát fyrir pappír. Fjöldi íláta stýrist af fjölda fasteignanúmera í hverri byggingu.
Ef íbúar þeirra hverfa sem þegar hafa fengið ný sorpílát telja að eitthvað hafi misfarist í dreifingunni þá eru þeir hvattir til að senda póst á netfangið: sorpflokkun@hafnarfjordur.is og láta vita. Starfsfólk bæjarins reynir að bregðast við hratt og örugglega.
Fimmtán vaskir starfsmenn innleiðingar nýs sorpflokkunarkerfis í Hafnarfirði hafa unnið hörðum höndum að því að setja saman og merkja brúntunnur fyrir fjölbýli og tvískiptar tunnur fyrir sérbýli ásamt því að dreifa þeim í hverfin og endurmerkja eldri ílát. Verkherinn, atvinnuúrræði fyrir ungmenni með fatlanir, hefur lagt verkefninu lið með því að setja plastkörfur, bréfpokabúnt, festingar og bækling í poka og einnig að setja límmiða á nýju ílátin.
Ánægjulegt er að segja frá því að bæjarbúar hafa almennt tekið vel í nýja flokkun sorps og ný flokkunarílát. Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar hefur verið boðið og búið að aðstoða bæjarbúa og svara spurningum og ábendingum. Helstu áskoranir innleiðingarinnar hafa verið veðrið sem hefur verið ansi vætusamt það sem af er sumri. Mistök fyrstu vikna innleiðingar hafa verið lærdómsrík og nýtt til að lágmarka áframhaldandi mistök þó svo að þau geti alltaf átt sér stað. Verkefnastjóri heldur utan um frávik og þau almennt leyst innan fárra daga.
Samhliða dreifingu á nýjum sorpílátum í hverju hverfi er sorp losað, eldri ílát endurmerkt og aðlögunartími gefinn fram að næstu losun. Þar með er formleg innleiðing á flokkun hafin. Sérstök athygli er vakin á því að ef ekki er rétt flokkað í sorpílát í annarri losnun eftir að ný ílát og endurmerking hefur átt sér stað er sett tilkynning um að ekki hafi verið losað. Íbúar þurfa þá sjálfir að endurflokka og tunnan losuð í næstu losun. Íbúar eru hvattir til að hefja rétta flokkun um leið og ný ílát eru afhent.
Almennar upplýsingar um samræmt fyrirkomulag
Sértækar upplýsingar fyrir Hafnarfjörð
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu í dag. Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er…
Á íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2024, sem haldin var í dag, var Anton Sveinn heiðraður sérstaklega fyrir afrek sín og…
Sunnudaginn 15. desember voru veittar viðurkenningar á Thorsplani fyrir best skreyttu húsin í Hafnarfirði.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á því að flugeldarusl á ekki heima í sorptunnum heimila. En við erum heppin, því sérstakir gámar…
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…