Drónaflug bannað yfir höfninni á Sjómannadaginn

Tilkynningar

Vegna öryggisráðstafanna verður óheimilt að fljúga dróna yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði á meðan á hátíðarhöld Sjómannadagsins standa yfir, nánar tiltekið frá kl. 13 til kl. 17 þann 2. júní 2024.

Vegna öryggisráðstafana frá kl. 13-17 á Sjómannadag

Tilkynning um bann við flugi dróna yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði á meðan á hátíðarhöldum Sjómannadagsins stendur yfir, sbr. 5. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. Vegna öryggisráðstafanna verður óheimilt að fljúga dróna yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði á meðan á hátíðarhöld Sjómannadagsins standa yfir, nánar tiltekið frá kl. 13 til kl. 17 þann 2. júní 2024.

Sjá nánari skilgreiningu á korti:

Ábendingagátt