Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hæfingarstöðin í Bæjarhrauni er þátttakandi í Nordplus verkefni sem gengur út á hugmyndafræði og nálgunarleiðir í þjónustu við fatlað fólk en meginhugmyndin um samstarfið er að skiptast á reynslu úr daglegu starfi. Um er að ræða tveggja ára samstarfsverkefni milli þriggja þjóða, þ.e.a.s. Íslands, Litáen og Noregs.
Hæfingarstöðin í Bæjarhrauni er þátttakandi í Nordplus verkefni sem gengur út á hugmyndafræði og nálgunarleiðir í þjónustu við fatlað fólk en meginhugmyndin um samstarfið er að skiptast á reynslu úr daglegu starfi. Um er að ræða tveggja ára samstarfsverkefni milli þriggja þjóða, þ.e.a.s. Íslands, Litáen og Noregs sem ber yfirskriftina „Something common – something different“ eða „Eitthvað sameiginlegt – eitthvað öðruvísi“. Starfsfólk og þjónustunotendur frá löndunum þremur er virkir þátttakendur í verkefninu og skiptast á að heimsækja hvora aðra. Í byrjun sumars var heimsókn til Litháen.
Hópurinn fór í vettvangsferðir m.a. í Traku þjónustumiðstöðina þar sem lagt er upp úr býflugnaræktun og áhersla lögð á að þjónustunotendur taki þátt í vinnunni sem henni fylgir. Meðal annars er unnið með hunangið og vaxið notað í kertagerð. Einnig er lagt upp úr handverki, t.d. smíðavinnu, myndlist, körfugerð og saumavinnu. Þjónustunotendum þar er einnig boðið upp á líkamsrækt. Einnig var farið – Jonava Activity – sem er virknimiðstöð fyrir fullorðið fólk með fötlun. Nokkrir þjónustunotendur búa þar og aðrir í skammtímadvöl. Þar var kynning á nálgunarleiðinni ,,Höfum samskipti með myndum“, en hún gefur þjónustunotendum tækifæri til að þróa tjáninga- og samskiptafærni. Staðurinn býður einnig upp á ýmis konar virkniþjálfun s.s. skynörvun í sértækum rýmum, líkamsræktarstöð, vinnuaðstöðu og leiklist sem er í miklu uppáhaldi hjá þjónustunotendum. Þeir lögðu til að mynda mikinn metnað í leiksýninguna ,,Meadow of Happiness“ sem þau sömdu sjálf og sýndu hópnum. Sýningin hreyfði mikið við hópunum, hún var sérstaklega vel unnin og sýnd með mikilli tilfinningu. Þátttaka í strigapokamálun var skemmtileg upplifun þar sem listsköpunarkrafturinn var leystur úr læðingi en hann fólst í því að stimpla málningu á innkaupapoka sem saumaðir eru úr striga með ávöxtum og grænmeti.
Vettvangsferð í Kauno Prano Daunio var mjög áhugaverð en það er grunnskóli skóli fyrir börn með þroskahömlun og blind börn. Það var byrjað á kynningum frá nokkrum kennurum sem sögðu frá þeirri hugmyndafræði sem þar er notast við. Í skólanum fer fram almenn kennsla en einnig er boðið uppá vatnsskynörvun og leikfimi. Það sem hópnum fannst standa mest upp úr í þessari vettvangsferð var að kynnast kennsluaðferðum fyrir blind börn en í þessum skóla þar er m.a. í notkun mjög sérhæfð „blindraritvinnsluvél“. Ýmislegt annað var skoðað en þessar vettvangsferðir stóðu upp úr. Ferðin til Litháfen var mjög fræðandi fyrir þjónustunotendur og starfsfólk og heppnaðist vel í alla staði.
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.