Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
<<English below>> Í bænum eru fjölmargir leik- og sparkvellir en á ári hverju ári er unnið að viðhaldi og endurnýjun þeirra. Síðastliðnar vikur hefur m.a. verið unnið að endurbótum á opnum leikvöllum innst i Teigabyggð, Álfholti og Stekkjarhvammi.
<<English below>>
Í bænum okkar eru fjölmargir leik- og sparkvellir og á hverju ári er unnið að viðhaldi og endurnýjun þeirra.
Síðastliðnar vikur hefur m.a. verið unnið að endurbótum á opnum leikvöllum innst i Teigabyggð, Álfholti og Stekkjarhvammi.
Á leikvellinum í Teigabyggð var hellulögn löguð, ný net sett í fótboltamörkin, fallvarnarlagi skipt út fyrir malarundirlag og gervigras þar yfir. Auk þess hefur vinnuskólahópur þökulagt í kring um leikvöllinn.
Á leiksvæðunum í Álfholti og Stekkjarhvammi var undir- og yfirlag endurnýjað, ný róla sett upp í Stekkjarhvammi og hellulagt. Útigrill verður svo sett upp við Stekkjarhvamm.
Starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs hefur unnið að þessum verkefnum með sérhæfðum verktökum. Auk þessa kemur sumarstarfsfólk og starfsfólk Vinnuskólans inn í endanlegan frágang á svæðunum.
Á næstu vikum verður endurnýjað undirlag og eitthvað af leiktækjum á þremur leikvöllum til viðbótar í Ljósabergi, Blikaás og svæði milli Steina- og Fjóluhlíðar.
Our town has numerous playgrounds and playing fields that are maintained and improved each year.
Over the past few weeks, we have been working on the playgrounds in the innermost part of Teigabyggð, Álfholt and Stekkjarhvammur.
The paving at the playground in Teigabyggð was repaired and new nets were installed in the football goalposts. In addition, the fall protection layer was replaced with a gravel underlay and artificial grass laid on top. In addition, a team of workers from Vinnuskólinn (Work School) has laid new sod around the playground.
At the playgrounds in Álfholt and Stekkjarhvammur, the underlay and overlay were renewed, a new swing was installed in Stekkjarhvammur and paving laid. An outdoor barbeque will also be set up at Stekkjarhvammur.
The employees of the Environmental and Planning Division have been involved in these projects with the help of expert contractors. In addition, summer employees and the staff of Vinnuskólinn (Work School) have been hard at work finishing these areas.
During the next few weeks the underlay and some of the playground equipment will be renewed in the playgrounds in Ljósaberg, Blikaás and the area between Steinahlíð and Fjóluhlíð.
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…