Endurgerð Kaldárselsvegar

Fréttir

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við endurgerð Kaldárselsvegar frá Sörlatorg að Flóttamannavegi.  Fram eftir októbermánuði verður truflun á umferð og lokanir á ákveðnum leiðum á verksvæðinu

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við endurgerð
Kaldárselsvegar frá Sörlatorg að Flóttamannavegi.  Fram eftir októbermánuði verður truflun á umferð og lokanir á ákveðnum leiðum á verksvæðinu.  Flóttamannavegur
og Klettahlíð við Kaldárselsveg verður lokaður frá deginum í dag fram á
miðvikudagur. Eftir það verða truflanir á umferð.

Vegfarendur eru beðnir að fylgjast vel með merkingum á
framkvæmdasvæðinu.

Ábendingagátt