Engin brenna á Ásvöllum á gamlárskvöld

Fréttir

Engin brenna verður á Ásvöllum á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana.

 

Engin brenna verður á Ásvöllum á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana.

Brennan hefur um árabil verið samstarfsverkefni Hauka og Hafnarfjarðarbæjar. Nú eru aðstæður breyttar á Ásvöllum og mikil uppbygging hafin og að hefjast á svæðinu og Ásvellir því ekki lengur talinn heppilegur staður fyrir áramótabrennu.

Ábendingagátt