Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Í ár býður Hafnarfjarðarbær upp á fjölskyldugarða. Garðarnir verða opnir öllum bæjarbúum óháð aldri. Frábært tækifæri fyrir fjölskyldur og aðra til að rækta sitt eigið grænmeti. Tveir reitir kosta 5.000.- Garðarnir opna 1. júní
Síðustu ár hafa verið reknir skólagarðar á fimm stöðum í Hafnarfirði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Einnig hafa verið í boði matjurtagarðar í Vatnshlíðinni fyrir fjölskyldur. Í ár verður breytt fyrirkomulag en bæði matjurtargarðar í Vatnshlíð og skólagarðar munu leggjast af og í staðinn býður Hafnarfjarðarbær upp á fjölskyldugarða.
Hildur Þórarinsdóttir hefur yfirumsjón með görðunum og segir hún að garðarnir verði opnir öllum bæjarbúum, óháð aldri og þetta sé frábært tækifæri fyrir fjölskyldur og aðra til að rækta sitt eigið grænmeti og hugsa um saman í sumar. Fjölskyldugarðarnir verða opnir á tveimur stöðum í Hafnarfirði, efst á Öldugötu og á Víðistöðum. Kostnaður fyrir garð er 5.000.- kr. og fá leigjendur tvo reiti. Innifalið í verðinu er grænmeti í annan garðinn, áburður, akrýldúkur og eitur fyrir þá sem vilja. Ræktendur sjá sjálfir um að útvega grænmeti eða kartöflur í hinn reitinn. Grænmetið sem er innifalið í ár er blómkál, gulrófur, spergilkál, hvítkál, hnúðkál, grænkál, rautt grænkál, steinselja, gulrætur, klettasalat og mynta. Verkfæri og könnur eru á staðnum.
Garðarnir opna þann 1. júní næstkomandi en ræktendur geta þó fengið úthlutað reitum í lok maí og byrjað að hreinsa garðana en grænmetið kemur ekki fyrr en í byrjun júní. Opnunartími í görðunum verður eftirfarandi, með fyrirvara um breytingar, 1. júní – 30. júní frá 8:30-12:00 og 13:00-16:30. 3. júlí – 18. ágúst frá 10-15. Hildur segir að á þessum tíma verði starfsmenn fjölskyldugarðanna á staðnum en þó verður ekkert mál að koma eftir lokun til þess að snyrta garðinn eða vökva en þá þyrfti að koma með verkfæri og könnu að heiman.
Skráning er hafin inn á fristund.is
Allir áhugasamir hvattir til að sækja um og njóta þess að rækta eigið grænmeti í sumar
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.