Ertu í leit að skapandi og skemmtilegu starfi?

Fréttir

Hafnarfjarðarbær leitar að faglegum, áhugasömum og metnaðarfullum leikskólakennurum til starfa hjá leikskólum bæjarins. Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með um 2000 starfsmenn. Fleiri störf eru laus til umsóknar innan grunnskóla Hafnarfjarðar, á fjölskyldu- og barnamálasviði í málefnum fatlaðs fólks og í barnavernd. 

Komdu að vinna með okkur!

Hafnarfjarðarbær leitar að faglegum, áhugasömum og metnaðarfullum leikskólakennurum til starfa hjá leikskólum bæjarins. Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með um 2000 starfsmenn. Leikskólar sveitarfélagsins eru sautján talsins og er hér um að ræða fjölbreytt og spennandi störf í metnaðarfullu starfsumhverfi. Sérstök athygli er vakin á því að ef ekki fæst leikskólakennari í starfið kemur til greina að ráða einstakling með aðra háskólamenntun.

Á ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar er að finna ítarlegar upplýsingar um öll laus störf

Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar innan leikskóla Hafnarfjarðar:

 

  •  Aðstoðarleikskólastjóri – Hraunvallaleikskóli
  • Deildarstjóri – Hraunvallaleikskóli
  • Leikskólakennari – Heilsuleikskólinn Hamravellir
  • Leikskólakennari – Hvammur
  • Leikskólakennari – Leikskólinn Bjarkalundur
  • Leikskólakennari – Leikskólinn Hörðuvellir
  • Leikskólakennari – Leikskólinn Smáralundur
  • Leikskólakennari – Vesturkot
  • Leikskólakennari – Skarðshlíðarleikskóli
  • Þroskaþjálfi – Leikskólinn Álfasteinn

 

Fleiri störf eru laus til umsóknar innan grunnskóla Hafnarfjarðar, á fjölskyldu- og barnamálasvið í málefnum fatlaðs fólks og í barnavernd.  

Eftirfarandi störf eru jafnframt laus til umsóknar:

 

  • Aðstoðardeildarstjóri tómstundamiðstöðvar – Skarðshlíðarskóli
  • Aðstoðarverkefnastjóri tómstundamiðstöðvar – Engidalsskóli
  • Dönskukennari á mið- og unglingastigi – Skarðshlíðaskóli
  • Félagsráðgjafi barnaverndar- fjölskyldu- og barnamálasvið

 

  • Félagsráðgjafi – Hraunvallaskóli
  • Frístundaklúbbur fyrir fatlað fólk – Kletturinn
  • Skóla- og frístundaliðar – Engidalsskóli
  • Skóla- og frístundaliði – Áslandsskóli
  • Skóla- og frístundaliði í Lækjarsel – Lækjarskóli
  • Skóla- og frístundaliði – hvaleyrarskóli
  • Stuðningsfulltrúi í frístundarúrræði fyrir fatlað fólk – Vinaskjól
  • Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Ásinn – Áslandsskóli
  • Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Hraunið – Víðistaðarskóli
  • Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Setrið – Setbergsskóli
  • Umsjónarkennari á miðstigi – Engidalsskóli
  • Umsjónarkennari á yngsta stigi – Hvaleyrarskóli
  • Upplýsingatæknikennsla – Setbergsskóli
  • Þroskaþjálfi – Hæfingarstöðin Bæjarhrauni
  • Þroskaþjálfi – Vinaskjól

 

Ábendingagátt