Evrópska ungmennavikan – vinnustofa um lýðræði í Vatnaskógi

Fréttir

Dagana 1.-7. maí er evrópsk ungmennavika og ungmenni um allt land fagna því með margvíslegum hætti. Hópur ungmenna sem sækir starf í félagsmiðstöðinni Húsinu hér í Hafnarfirði mun taka þátt í vinnustofum um lýðræði í Vatnaskógi dagana 4.-6. maí.

Dagana 1.-7. maí er evrópsk ungmennavika og ungmenni um allt land fagna því
með margvíslegum hætti. Hópur ungmenna sem sækir starf í félagsmiðstöðinni
Húsinu hér í Hafnarfirði mun taka þátt í vinnustofum um lýðræði í Vatnaskógi dagana 4.-6. maí. Meðal viðfangsefna í vinnustofunum verður stjórnsýslan, gagnrýn og
ábyrg notkun á samfélagsmiðlum, Ungmennaáætlun Erasmus +, Ungmennaráð og
ungliðahreyfingar og margt, margt fleira. Evrópa unga fólksins styrkir
verkefnið.

EvropskaUngmennavikan2017II

Þeir sem vilja fylgjast með er bent á twitter síðuna: https://twitter.com/UngtfolkHUSID

Ábendingagátt