Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Rúmlega hundrað sjötugir Hafnfirðingar komu saman í Hásölum á fimmtudag og hittu þar bæjarstjóra, bæjarfulltrúa, starfsfólk bæjarins, æskuvini, uppeldisfélaga og félaga úr fjölbreyttu félagsstarfi.
Rúmlega hundrað sjötugir Hafnfirðingar komu saman í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, á fimmtudag og hittu þar æskuvini, uppeldisfélaga og félaga úr fjölbreyttu félagsstarfi, sem og bæjarstjóra, bæjarfulltrúa og starfsfólk bæjarins. Hér í Hafnarfirði hefur myndast sú hefð að bjóða þeim bæjarbúum sem hafa orðið eða verða 70 á árinu til veislu, nú árgangi 1954. Veislan var haldin í tíunda sinn og því ljóst að yfir 1000 manns hafa fagnað þessum tímamótum í bænum sínum.
Dagskrá hátíðarhaldanna er lauflétt enda snýst stundin meira um samveru umfram allt annað. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Rósa Guðbjartsdóttir, bauð öll úr afmælisárganginum velkomin í veisluna með hamingjuóskum og þökkum fyrir komuna.
Hópurinn fékk kynningu á þjónustu Hafnarfjarðarbæjar í þágu eldra fólks. Bæjarminjavörður Hafnarfjörður rifjaði að lokum upp fæðingarárið í máli og myndum við góðar undirtektir. Gestir nutu þess að hlýða á ljúfa tóna Tríós Stefáns Ómars í upphafi veislu, inn á milli atriða og í veislulok.
Þjónusta Hafnarfjarðarbæjar til handa eldra fólki hefur hin síðustu ár mótast og þróast markvisst í takt við nýja og breytta tíma og hækkandi lífaldur. Aukin áhersla hefur verið lögð á aukna fyrirbyggjandi og fjölbreyttra heilsueflandi þjónustu sem miðar að því að stuðla að vellíðan og heilsueflingu eldra fólks í Hafnarfirði þannig að þeir geti betur tekið virkan þátt í samfélaginu og búið í sjálfstæðri búsetu sem lengst.
Já, árið 1954 var viðburðaríkt en rólegt að mati Bæjarminjavarðar.
ERLENDIS
INNANLANDS
Í HAFNARFIRÐI
Hafnarfjarðarbær hefur á síðustu árum umbylt hafnfirsku leikskólastarfi og starfsumhverfi þeirra. Unnið hefur verið markvisst að því að gera störf…
Kjörfundur í Hafnarfirði vegna alþingiskosninganna laugardaginn 30. nóvember 2024 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru…
30 nemendum unglingadeildar Hvaleyrarskóla taka þátt í erlendu samstarfi með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar til að efla gagnrýna hugsun og þannig…
Ásta Sigurhildur Magnúsdóttir fagnaði 100 ára afmæli þann 3. nóvember sl. Af því tilefni heimsótti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri afmælisbarnið í…
Nú hafa ærslabelgirnir í Hafnarfirði verið lagðir í vetrardvalann. Við getum þó öll farið að hlakka til því stefnt er…
Tillaga að fjárhagsáætlun 2025 var lögð fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar til fyrri umræðu í dag, miðvikudaginn 6. nóvember. Fjárhagsleg staða Hafnarfjarðarbæjar…
Alls bárust þrjár umsóknir um stöðu leikskólastjóra Tjarnaráss, en staðan var auglýst þann 12.október sl. og umsóknarfrestur rann út þann…
Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Maciej Duszynsk, settur sendiherra Póllands hér á landi, heimsóttu Bókasafn Hafnarfjarðar á dögunum. Þau…
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag.…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…