Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Heilsubærinn Hafnarfjörður kom að mörgum verkefnum og viðburðum á árinu 2023 til að efla heilsu og vellíðan í sveitarfélaginu. Ársskýrsla Heilsubæjarins er komin út.
Vel heppnaðir Hamingjudagar í haust voru meðal þeirra fjölda verkefna og viðburða sem Heilsubærinn Hafnarfjörður tók þátt í á árinu 2023. Hamingjudagarnir samanstóðu af heilli viku af vinsælum hamingjutengdum verkefnum sem samstarfsaðilar í bænum stóðu að. Sjötta ársskýrsla Heilsubæjarins er komin út. Þar er því fagnað að erfiðum Covid-árum sé lokið.
Ratleikur, Janusar hreyfing fyrir eldri borgara, flotjóga og kynfræðsla voru meðal verkefnanna. Tvær vinnustofur sem haldnar voru í Hafnarborg voru meðal annarra verkefna sem stóðu upp úr á árinu 2023. Fulltrúar grunnskólanna í Hafnarfirði hittust á þeirri fyrri um vorið og ljóst að grunnskólarnir eru á góðri siglingu. Allir grunnskólarnir eru orðnir heilsueflandi á einn eða annan hátt. Seinni vinnustofan var um haustið. Þá hittust fulltrúar leikskólanna og ræddu tækifæri þeirra. Um sjö leikskólar kynntu heilsueflandi verkefni og snerust þau flest um útveru og hreyfingu barnanna.
Stöðugt er verið að skoða og meta verkefni sem tengjast markmiðum heilsubæjarins og hvernig hægt er að þróa og efla heilsueflandi samfélag í Hafnarfirði.
Heilsueflandi samfélögum í landinu fjölgar jafnt og þétt og eru vel yfir 90% íbúa landsins búsettir í heilsueflandi sveitarfélögum. Verkefnið er í samvinnu við Landlæknisembættið sem kynnti á árinu mælikvarða, lýðheilsuvísa, sem eru til þess fallnir að veita yfirsýn yfir lýðheilsu eftir umdæmum. Þessa vísa má finna á síðum Hafnarfjarðarbæjarbæjar: Lýðheilsuvísar 2023 – niðurstöður fyrir Hafnarfjörð | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)
Heilsubærinn vinnur með heilsueflandi vinnustað en um 2500 starfa hjá bænum á sextíu starfsstöðvum. Nú eru 45 af þessum 60 stöðum Hafnarfjarðarbæjar heilsueflandi og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt. Innleiðingin stendur yfir fram á sumar. (tengill)
Nú teljast allir grunnskólarnir, tónlistarskólinn, sundlaugarnar og tónlistarskólinn heilsueflandi á einn eða annan hátt. Þá hafa 14 heimili, dagdvöl eða vinnustaðir fyrir fatlað fólk hafið eða lokið innleiðingarferli, svo dæmi séu tekin.
Meginmarkmið heilsubæjarins Hafnarfjarðar sem eru að auka vellíðan, hreyfingu, mataræði og útiveru í upplandinu og er unnið í anda þeirra. Þessi markmið eru enn drifkraftur verkefni stýrihópsins og endurspegla verkefnavalið.
Já, árið 2023 var mjög gott heilsueflingarár í Hafnarfirði. Verkin voru fjölmörg og mörg þeirra ný af nálinni. Gott ár að baki og frábær grunnur til að geta haldið áfram með það sem gekk vel.
Framkvæmdaáætlun þessa árs er metnaðarfull. Fjöldi verkefni og umfang hefur ekki verið meira. Við munum því rækta okkur og auka heilsueflingu í Hafnarfirði árið 2024.
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…