Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Get together stóð fyrir opnu húsi í annað sinn á 17. júní og var samtakamáttur var orð þjóðhátíðardagsins. GETA – hjálparsamtök eru félagasamtök sem rekin eru af kraftmiklum sjálfboðaliðum í samstarfi við Hafnarborg og Hafnarfjarðarkirkju. Megintilgangurinn er valdefling og stuðningur við flóttafólk í Hafnarfirði.
Get together stóð fyrir opnu húsi í annað sinn á 17. júní. Í ár var boðið upp á vöfflur með rjóma og sultu, kleinur, kaffi, kókómjólk og djús. Inni í Vonarhöfn föndruðu fjölskyldur fána, aðrir léku tónlist á píanóið enda nokkrir píanósnillingar í hópi gesta. Úti var fatamarkaður, veitingatjald, útistólar og krítar sem krakkarnir gripu í sér til skemmtunar. Öll börn fengu gjafapoka með allskonar góðgæti til þess að hafa með sér út í daginn og hópurinn í heild naut samveru í góðum félagsskap.
Samtakamáttur var orð þjóðhátíðardagsins hjá Get together en án sjálfboðaliðanna sem vinna óeigingjarnt starf í þágu fólksins og velunnara væri ekki hægt að gera daginn jafn frábæran og raunin var. Samtökin færa eftirfarandi aðilum sérstakar þakkir: Hafnarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkirkja , HS Orka, Húsasmiðjan, Matarbúðin Nándin, Krónan, ÓJ&K- ÍSAM, Ísafoldarprentsmiðja, Leikfangaland, Gæðabakstur – Ömmubakstur, Mjólkursamsalan og Góa.
GETA – hjálparsamtök eru félagasamtök sem rekin eru af kraftmiklum sjálfboðaliðum í samstarfi við Hafnarborg og Hafnarfjarðarkirkju. Ytri starfsemi félagsins gengur undir heitinu Get together – support for refugees in Hafnarfjörður, en megintilgangurinn er að standa fyrir samverustundum og viðburðum fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd með búsetu í Hafnarfirði. Með reglulegum samverustundum, stuðningi og fræðslu leitast GETA við að rjúfa félagslega einangrun, valdefla og styðja flóttafólk og stuðla þannig að jákvæðu fjölmenningarlegu samfélagi. GETA er rekið án fjárhagslegs ávinnings og styður við allt flóttafólk óháð trú eða þjóðerni.
Facebooksíða Get together
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu í dag. Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er…
Á íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2024, sem haldin var í dag, var Anton Sveinn heiðraður sérstaklega fyrir afrek sín og…
Sunnudaginn 15. desember voru veittar viðurkenningar á Thorsplani fyrir best skreyttu húsin í Hafnarfirði.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á því að flugeldarusl á ekki heima í sorptunnum heimila. En við erum heppin, því sérstakir gámar…
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…