Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fræðsluráð lagði til á fundi sínum í vikunni aukningu um 50% í fjárveitingu til bókakaupa í leik- og grunnskólum og kaupa á föndurvörum auk fjárveitingar til Bíó- og bókahátíðar barnanna. Í heild að upphæð 3,6 milljónir króna
Fræðsluráð hefur samþykkt að leggja fram tillögu til Bæjarstjórnar þess efnis að fjárveiting til bókakaupa í skólum bæjarins og kaupa á föndurvörum verði aukin um 50% auk þess að veita 700.000.- krónum í Bíó- og bókahátíð barnanna sem fram fer nú í febrúar. Þetta er gert til að styðja frekar við læsisverkefnið sem í gangi er í skólum Hafnarfjarðarbæjar.
Bókasafns- og upplýsingafræðingar í grunnskólum Hafnarfjarðar skoruðu á dögunum á fræðsluyfirvöld að tryggja skólabókasöfnunum meira fjármagn til bókakaupa því það gæti haft úrslitaáhrif á læsi barna í Hafnarfirði. Skólastjórar grunnskólanna ítrekuðu síðan þessa áskorun á fundi með bæjarstjóra og sviðsstjóra í upphafi þessa árs auk þess sem leikskólastjórar lýstu yfir áhyggjum sínum vegna of lítils fjármagns sem ætlað væri til kaupa á bókum og föndurefni. Metnaðarfullt læsisverkefni, Lestur er lífsins leikur, er í fullum gangi í leik- og grunnskólum bæjarins og er eitt skilyrðið fyrir því að vel gangi að nægur bókakostur sé fyrir hendi innan skólanna.
Fræðsluráð lagði til á fundi sínum í vikunni aukningu um 50% í fjárveitingu til bókakaupa í leik- og grunnskólum og kaupa á föndurvörum auk fjárveitingar til Bíó- og bókahátíðar barnanna. Í heild að upphæð 3,6 milljónir króna. Lagt var til að framkvæmdin yrði fjármögnuð með hluta þeirrar hagræðingar sem fengist hefur með útboðum á ýmsum þjónustuþáttum meðal annars innan leik- og grunnskóla. Til stóð frá upphafi að halda þeirri hagræðingu sem myndaðist við útboð innan málaflokkanna og var því brugðist við áskorunum frá skólunum með þessum hætti. Fræðsluráð fagnaði þessum sjónarmiðum á fundi sínum í vikunni og samþykkti tillöguna samhljóða.
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…
Fjórða helgin okkar í Jólaþorpinu verður yndisleg. Veðrið mun leika við gesti en fyrst og fremst munu allar þær gersemar…
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…