Hafðu áhrif á framtíðina

Fréttir

Leikskólaplássum í Hafnarfirði fjölgar um 100 á þessu skólaári. Þessa dagana er verið að ráða kennara, deildarstjóra og starfsfólk með góða reynslu af starfi með börnum og hafa áhuga á að vinna með hressum og faglegum hópi starfsfólks. 

Komdu að starfa með okkur í skapandi og skemmtilegu starfsumhverfi

Leikskólaplássum í Hafnarfirði fjölgar um 100 á þessu skólaári.  Þessa dagana er verið að ráða inn kennara, deildarstjóra og starfsfólk með góða reynslu af starfi með börnum og hafa áhuga á að vinna með hressum og faglegum hópi starfsfólks. Frá og með hausti 2022 leggur Hafnarfjarðarbær enn meiri áherslu á heilsu og vellíðan starfsfólks í gegnum verkefnið Heilsueflandi vinnustaður.  

Bokasafn1484

Fríðindi fyrir starfsfólk:

  • Heilsuræktarstyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
  • Nám með starfi
  • Forgangur í leikskóla
  • 75% afsláttur af leikskólagjaldi
  • Heilsutengd tilboð
  • Ýmis tilboð
  • Ársins skemmtilegasta árshátíð

Liðsauki vegna stækkunar

Leikskólar
í Hafnarfirði eru 18 og hafa allir sína sérstöðu sem endurspeglast í starfinu
og starfsumhverfinu. Viðmið um innritunaraldur er 15 mánuðir. Heilsuleikskólinn
Hamravellir, Hraunvallaleikskóli og Vesturkot óska eftir sérstökum liðsauka
vegna stækkunar. Einnig í boði góð atvinnutækifæri í öðrum leikskólum. 

LeikskoliLausStorf

Taktu beinan þátt í að móta efla og móta framtíðina!

Upplýsingar og umsóknarform á http://hfj.is/storf

Ábendingagátt