Flensborgarhlaupið 2023 – mögulegar tafir á umferð

Tilkynningar

Vegna Flensborgarhlaupsins, 19. september kl. 17-19, geta tafir orðið á umferð í ýmsum götum og stígum frá Flensborgarskólanum upp að Kaldárseli.

Vegna Flensborgarhlaupsins, þann 19. september, geta tafir orðið á umferð í ýmsum götum og stígum frá Flensborgarskólanum upp að Kaldárseli. Ekki er verið að loka neinum götum, en umferðinni verður handstýrt á nokkrum stöðum á meðan hlaupinu stendur.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt