Fræðslustjóri – umsækjendur

Fréttir

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu fræðslustjóra lausa til umsóknar. Fjórtán umsækjendur sóttu um stöðuna.  

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu fræðslustjóra Hafnarfjarðarbæjar lausa til umsóknar. Fjórtán umsækjendur sóttu um stöðuna.  

Hér má sjá lista yfir umsækjendur :

Nafn  Titill
Anna Kristín
Halldórsdóttir
Verkefnastjóri 
Árni Þór
Óskarsson
Lögfræðingur 
Ásta Lilja
Bragadóttir
Fangavörður
Eiríksína Kr.
Ásgrímsdóttir
Stjórnarformaður 
Fanney Dóróthe
Halldórsdóttir
Skólastjóri
Geir Bjarnason Íþrótta- og
tómstundafulltrúi
Guðrún
Þórðardóttir
Kennslu- og
lýðheilsufræðingur
Íris Helga
Baldursdóttir
Skólastýra
Linda Lea
Bogadóttir
Sérfræðingur
Lovísa
Hafsteinsdóttir
Náms- og
starfsráðgjafi
María
Pálmadóttir
Skólastjóri
Sigurður Már
Eggertsson
Lögfræðingur 
Stefán
Arngrímsson
Afgreiðslumaður
Védís Grönvold Sjálfstætt starfandi
Ábendingagátt