Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Næstu skref í uppbyggingu á Lífsgæðasetri St. Jó voru mörkuð á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar í morgun þegar samþykkt var að klára framkvæmdir utanhúss í sumar. Þann 5. september nk. er eitt ár liðið frá því að Lífsgæðasetur St. Jó var opnað á 2. hæð í húsinu og eru öll rými þar í útleigu.
– nýr verkefnastjóri ráðinn
Næstu skref í uppbyggingu á Lífsgæðasetri St. Jó voru mörkuð á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar sl. miðvikudag þegar samþykkt var að klára framkvæmdir utanhúss í sumar auk þess að bæta aðgengi og lagfæra handrið í stigahúsi innanhúss. Þann 5. september nk. er eitt ár liðið frá því að Lífsgæðasetur St. Jó var opnað á 2. hæð í húsinu og eru öll rými þar í útleigu. Hafnarfjarðarbær festi kaup á 85% hlut ríkisins í húseigninni við Suðurgötu 41 sumarið 2017 sem áður hýsti St. Jósefsspítala.
Nýjar tillögur að endurbótum og uppbyggingu rekstrar
Ragnheiður Agnarsdóttir var á vormánuðum ráðin inn tímabundið sem verkefnastjóri og ráðgjafi fyrir reksturinn á lífsgæðasetrinu og hefur hún síðustu vikur unnið að kortlagningu möguleika fyrir skynsama uppbyggingu rekstrar í húsnæðinu. Ragnheiður hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu bæði sem ráðgjafi og stjórnandi. Hún var framkvæmdastjóri einstaklingsráðgjafar og samskipta hjá Tryggingamiðstöðinni á árunum 2006-2016 og stjórnendaráðgjafi hjá PWC/IBM/ParX á árunum 2000-2006. Frá árinu 2006 hefur hún rekið Heilsufélagið ráðgjafarþjónustu sem vinnur að umbótaverkefnum sem snúa að vellíðan og árangri einstaklinga, fyrirtækja og stofnanna. Ragnheiður er með BA gráðu í sálfræði og MA gráðu í mannauðsstjórnun frá HÍ.
Ragnheiður Agnarsdóttir er verkefnastjóri og ráðgjafi Lífsgæðaseturs St. Jó
Ragnheiður kynnti hugmyndir sínar og drög að tillögum á fundi bæjarráðs í vikunni. Tillögurnar snúa m.a. að því að stofnað verði sérstakt félag sem mun eiga og sjá um rekstur á húsinu og að leitað verði tilboða í þær framkvæmdir sem ráðast þarf í til að koma öllu húsnæðinu í notkun. Biðlisti er eftir rýmum til leigu í húsnæðinu í dag og eru góðar líkur á því að fljótt tækist að fullnýta húsið yrði það klárað. Ráðgert er að vinnuhópar á vegum sveitarfélagsins muni nú í sumar vinna að tiltekt og þrifum með það að markmiði að gera húsið tilbúið fyrir frekari framkvæmdir sem stefnt er á að hefjist síðsumars.
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…