Graftarleyfi

Framkvæmdaheimildir í Hafnarfirði

Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðar hefur eftirlit með öllum greftri og framkvæmdum í landi bæjarins. Allir sem þurfa að framkvæma í landi bæjarins þurfa að sækja leyfi til Umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðar.

  • Umsóknarskylda á öllum framkvæmdum
  • Samræming við Veitur í stærri framkvæmdum og verkum
  • Það hvíla hvaðir á leyfishafi vegna framkvæmda
  • Fylgja þarf ákveðnum verklagsreglum við gröft í landi bæjarins.

 

Hægt er að kynna sér verklag og reglur ásamtl leiðbeiningum við framkvæmdir og frágang.