Ásland 4
Opið fyrir umsóknir
Yfirlit yfir allar lausar lóðir í Hafnarfirði. Þinglýstir eigendur lóða gera lóðarleigusamninga við bæinn. Einnig má sjá allar lausar lóðir á kortavefnum.
Mikil og fjölbreytt uppbygging er framundan í Hafnarfirði. Ný hverfi verða til og eldri hverfi verða stærri.
Staðsetning | Áætluð úthlutun |
---|---|
Ásland 4 - annar hluti | Ekki ákveðið |
Ásland 4 - þriðji hluti | Ekki ákveðið |
Notifications