Lausar lóðir
Yfirlit yfir allar lausar lóðir í Hafnarfirði. Þinglýstir eigendur lóða gera lóðarleigusamninga við bæinn. Einnig má sjá allar lausar lóðir á kortavefnum
Atvinnuhúsnæði
Sækja umLausar lóðir - úthlutun
Staðsetning | Flokkur | Fjöldi |
---|---|---|
Hellnahraun 3. áfangi | AT3 | 22 |
Væntanlegar lóðir
Staðsetning | Flokkur | Áætluð úthlutun |
---|---|---|
Hellnahraun 4. áfangi | B1 | Ekki vitað |
Að sækja um lóð fyrir atvinnuhúsnæði
Umsókn ásamt fylgiskjölum þarf að hafa borist fyrir kl. 16 á mánudegi til þess að tryggja að umsóknin verði tekin fyrir á reglulegum bæjarráðsfundi á fimmtudegi þar á eftir. Upplýsingar um lausar atvinnuhúsalóðir má finna á Kortavef Hafnarfjarðarbæjar