Skipulag í kynningu

Hér má sjá lista með þeim skipulagsmálum sem eru til kynningar hjá Hafnarfjarðarbæ. Allar skipulagsauglýsingar og grenndarkynningar sveitarfélagsins eru birtar í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. 

Skipulag í kynningu

Skipulag og framkvæmdarleyfi í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi kirkjugarðsins Deiliskipulagsbreyting 20.2.2025 - 3.4.2025
Breyting á deiliskipulagi vegna Dvergholts 11 Grenndarkynning 24.3.2025 - 24.4.2025
Breyting á deiliskipulagi vegna Rauðhellu 13 Grenndarkynning 24.3.2025 - 25.4.2025

Athugasemdir við skipulag í kynningu

Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Ef óskað er frekari upplýsinga um tillögur í kynningu er hægt að senda fyrirspurn á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is eða hafa samband við þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar í síma: 585-5500.

———————

Umhverfis- og skipulagssvið notar persónugreinanlegar upplýsingar sem settar eru fram vegna athugasemda við skipulag (kennitölu, nafn og netfang) til þess að vinna úr athugasemdum og auðkenna aðila. Þetta er í samræmi við Skipulagslög nr. 123/2010 og byggir á heimild í 3. tl. 9. gr. laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Gögn eru varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Heimilt er að leggja fram kvörtun vegna vinnslu persónuupplýsinga til Persónuverndar.

Athugasemdir teljast til opinberra gagna í allri skipulagsmeðferð og birtast meðal annars nöfn hagsmunaaðila í fundargerðum skipulags- og byggingarráðs og umhverfis- og framkvæmdaráðs á netinu.

Eldri kynningar

Breyting á deiliskipulagi „Hleina að Langeyrarmölum“ Deiliskipulagsbreyting 31.1.2025 - 17.3.2025
Ásland 4, gatnagerð og veitur Útboð 13.2.2025 - 17.3.2025
Breyting á deiliskipulagi Suðurhafnar vegna Hvaleyrarbrautar 20 Deiliskipulagsbreyting 23.1.2025 - 10.3.2025
Deiliskipulag Hellnahrauns 3. áfanga vegna Straumhellu 2 Grenndarkynning 10.2.2025 - 10.3.2025
Breyting á deiliskipulagi Hellnahrauns 2. áfanga vegna Einhellu 8 Grenndarkynning 31.1.2025 - 3.3.2025
Breyting á deiliskipulagi vegna Trönuhrauns 9 Grenndarkynning 31.1.2025 - 3.3.2025
Malbik – yfirlagnir í Hafnarfirði 2025 Útboð 13.2.2025 - 26.2.2025
Breyting á deiliskipulagi miðsvæðis Valla vegna Tjarnarvalla 1 Deiliskipulagsbreyting 12.12.2024 - 23.1.2025
Breyting á deiliskipulagi Áslands 4 Deiliskipulag 5.12.2024 - 16.1.2025
Hraunbrún 26 – breyting á deiliskipulagi Vesturbæjar Grenndarkynning 3.12.2024 - 6.1.2025