Fréttir og tilkynningar

Lestu um allt sem er í gangi í Hafnarfirði! Fréttir um starfsemi bæjarins og gagnlegar upplýsingar fyrir íbúa, auglýsingar um skipulagsmál og umsóknir og tilkynningar um aðkallandi mál eins og bilanir og framkvæmdir.

Dagsetning Umsóknarfrestur

Sara og Karólína sigruðu í söngkeppni félagsmiðstöðvanna

Söngkeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar var haldin í Bæjarbíó 5. mars síðastliðinn. Hæfileikabúntin tvö sem keppa fyrir hönd Hafnarfjarðar í Söngkeppni Samfés…

Lesa meira

Bæjarbíó valið fyrirtæki ársins 2025

Bæjarbíó er Fyrirtæki ársins 2025 í Hafnarfirði. Útnefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Hafnarborg í gærkvöldi, miðvikudaginn 26. mars.…

Lesa meira

Ungmennaráðið lagði tillögur fyrir bæjarstjórnina

Fulltrúar í ungmennaráði Hafnarfjarðar lögðu 12 tillögur fyrir bæjarstjórn á fundi þeirra í dag þann 26. mars. Allar fara tillögurnar…

Lesa meira

Grænkun Valla – Opinn kynningarfundur

Hugmyndir að grænkun Valla verða kynntar á opnum fundi í fyrirlestrarsal Hraunvallaskóla mánudaginn 31. mars 2025 kl. 17. Við hvetjum…

Lesa meira

Árdís Ármannsdóttir nýr sviðsstjóri þjónustu- og þróunar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Árdísi Ármannsdóttur í stöðu sviðsstjóra þjónustu- og þróunarsviðs. Árdís hefur…

Lesa meira

Oddrúnarbær – frábært tækifæri í Hellisgerði

Hafnarfjarðarbær óskar eftir rekstraraðila að Oddrúnarbæ í bæjargarði Hafnfirðinga í Hellisgerði sem er um 20 fermetrar að stærð og byggt…

Lesa meira

Kærkomið met í greiðslu frístundastyrkja

Alls greiddi Hafnarfjarðarbær rúmar 177,6 milljónir króna í frístundastyrki í fyrra. Hvert barn sem fékk styrkinn fékk að jafnaði rúmar…

Lesa meira

Carbfix hverfur frá áformum sínum og fer annað

Carbfix hefur hætt við áform sín um uppbyggingu Coda Terminal í Hafnarfirði. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá fyrirtækinu á…

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 26. mars

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 26. mars. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.

Lesa meira