Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6
Blátún ehf leggur inn breytingar á áður samþykktum teikningum. Neyðarútgangi bætt inn og innveggir teknir út, samkvæmt teikningum Björn Gústafssonar dagsettar 28.02.2011
Skipulags-og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Kristín Pétursdóttir leggur 22.02.11 fram fyrirspurn um að byggja bílskúr þar sem nú er bílastæði á lóð. Teikningar fylgja með.$line$Ný gögn bárust 09.03.2011
<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Áslaug Hlíf Servo Jónsdóttir Austurgötu 3 leggur inn fyrirspurn varðandi viðgerð á hraunhleðslu sem afmarkar lóðina. Lögð fram umsögn Fornleifaverndar ríkisins dags. 09.03.11 þar sem ekki er gerð athugasemd við viðgerð á hleðslunni.
<DIV><DIV>Umsögnin send umsækjanda.</DIV></DIV>
Upplýsingar hafa borist um ólöglegar framkvæmdir í kjallara Álfaskeiðs 96, opnuð hafi verið rými sem sýnd eru óútgrafin á samþykktum uppdrætti frá 31.05.2005. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði eftir upplýsingum um málið frá eiganda kjallararýmisins innan tveggja vikna frá dagsetningu þess fundar 16.06.2010. Ítrekaðar athugasemdir hafa borist. Athugun eftirlitsmanns hefur leitt í ljós að ólögleg búseta er á svæði sem skráð er sem geymsla og uppfyllir ekki skilyrði til búsetu.
<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda rýmisins skylt að ljúka búsetu án tafar. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum mannvirkjalaga til að knýja það fram.</DIV>
Kaplahraun 16.Vélsmiðja Orms og Víglundar sf. Við eldvarnarskoðun þann 05.08.10 í ofangreindri húseign kom í ljós að eldvarnir eru í ólagi. Brotið telst umtalsvert og gaf Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins frest til að gera úrbætur til 10.11.10.
<DIV><DIV>Lagt fram bréf Eiríks Orms Víglundssonar dags. 08.03.11 þar sem staðfest er að lagfæringar hafi verið framkvæmdar.</DIV></DIV>
Kaplahraun 14.Vélsmiðja Orms og Víglundar sf. Við eldvarnarskoðun þann 05.08.10 í ofangreindri húseign kom í ljós að eldvarnir eru í ólagi. Brotið telst umtalsvert og gaf Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins frest til að gera úrbætur til 10.11.10.
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf Eiríks Orms Víglundssonar dags. 08.03.11 þar sem staðfest er að lagfæringar hafi verið framkvæmdar.</DIV></DIV></DIV>
Kaplahraun 19,Gréta H. Sigurðardóttir ehf.Við eldvarnarskoðun þann 11.08.10 í ofangreindri húseign kom í ljós að eldvarnir eru í ólagi.Brotið telst umtalsvert og gaf Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins frest til að gera úrbætur til 12.11.10.
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf Grétu H. Sigurðardóttir þar sem staðfest er að lagfæringar séu í framkvæmd.</DIV></DIV></DIV>
Lagt fram bréf eigenda Bæjarhrauns 20 og 24 ásamt eienda Kaplahrauns 19 dags. 14.01.11 þar sem þeir heimila eigand Bæjarhrauns 22 matshluta 01 0102 og 01 0103 að girða af baklóð hússins með 2,50 m hárri járngirðingu.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að girðingin er byggingarleyfisskyld, en ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir henni.</DIV></DIV>
Konráð Hall leggur inn fyrirspurn 14.03.2011, óskar eftir að fá að byggja við Þúfubarð 12 svefnherbergisálu sem væri sambærileg að stærð og í húsi nr.10, sjá meðfylgjandi myndir.
<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið, sjá meðfylgjandi athugasemdir og óskar eftir fullnaðarteikningum berist umsókn um byggingarleyfi.<BR><DIV> </DIV></DIV>
Gosi,trésmiðja ehf leggur inn fyrirspurn, óskar eftir að breyta innraskipulagi á Hnoðravöllum 31. Sjá meðfylgjandi gögn.
<DIV><DIV><DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið, sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV></DIV></DIV>
Ekki liggja fyrir upplýsingar um úttektir,fokheldi eigna,og lokaúttektir eigna á svæðinu sem teknar hafa verið í notkun. HRV verkfræðistofa hefur heimild til úttekta á svæðinu í samræmi við 34., 35. og 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að leggja fram fulla greinargerð um málið með staðfestingum úttektaraðila innan 4 vikna. </DIV></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Íshellu 4.
Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR><DIV></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Íshellu 7.
<DIV><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN style=“LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “ Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN></P></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Íshellu 10.
<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Berghellu 2.
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Hringhellu 12.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR></DIV></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Norðurhellu 8.
<DIV><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN style=“LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “ Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN></P></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Norðurhellu 10.
<DIV><DIV><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN style=“LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “ Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN></P></DIV></DIV>
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Suðurhellu 8.
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Suðurhellu 10.
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Selhellu 3.
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Selhellu 1.
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Miðhellu 1.
Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Miðhellu 2.
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 3 gáma á lóð Dalshrauns 20, einn 20 feta og tvo 40 feta gáma. Staðsetning skv. meðfylgjandi afstöðumynd.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi fellst ekki á staðsetningu gámanna og ítrekar fyrirmæli varðandi umgengni á lóðinni.</DIV></DIV>
Ingvi Ingvason óskar fyrir hönd Félags húsvagnaeigenda erftir að reka tilraunaverkefni í eitt ár á malbikuðu svæði á Norðurbakka.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi svæðisins.</DIV></DIV>