Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

11. maí 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 359

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1105166 – Möðruvellir 27, Stöðuleyfi

      Siminn ehf,sækir 10.05.11 um stöðuleyfi til 12.mánaða fyrir 10 feta gám með farsímabúnaði. Samkvæmt bréfi Gunnars Ingimarssonar dags. 09.05.11 og mynd af gámnum.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

    • 1105016 – Eyrarholt 14,byggingarleyfi

      Ellý Sæunn Reimarsdóttir sækir 04.05.11 um að saga niður úr glugga í eldhúsi í íbúð 0101 og setja svalahurð og glugga samkvæmt teikningum Luigi Bartolozzi dags. 13.04.11. Landnúmer 120327.Samþykki nágranna fylgir.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105046 – Álfaskeið 59, byggingarleyfi

      Smári Kristinsson og Kolbrún B. Kjartansdóttir sækja 04.05.11 að byggja sólskála við húsið samkvæmt teikningum Rafns Kristjánssonar dags. 04.05.11.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Erindið samræmist deiliskipulagi. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105123 – Alcan, breyting á MHL.14

      Alcan á Íslandi sækir 05.05.2011 um breytingu á þjónustubyggingu við steypuskála samkvæmt teikningum Sigbjörns Kjartanssonar dagsettar 19.04.2011.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105154 – Breiðvangur 57,breyting

      Sigurlína Ellertsdóttir sækir 09.05.11 um leyfi til að setja nýjan glugga á vesturgafl hússins. Samkvæmt teikningum Sigurðar Þorleifssonar dag.04.05.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105121 – Straumsvík 222,matsh.82 byggingarleyfi

      Alcan á Íslandi landnúmer 123154, matshluti 82 sækir 05.05.11 um að breyta steyptu smáhýsi, matshluta 82 í olíudælustöð, í húsinu var áður klórstöð. Samkvæmt teikningum Sigurbjörns Kjartanssonar dags. 09.04.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105185 – Selhella 13, breyting á byggingarleyfi

      11-13 ehf sækir 10.05.11 um að breyta innra skipulagi,felldur niður veggur milli 01-02 landnúmer 204708 samkvæmt teikningum Guðmundar Kr Guðmundssonar dags.31.03.11

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105184 – Miðhella 4,breyting á byggingarleyfi

      Raviel ehf sækir 10.05.11 um að breyta innra skipulagi 05-06 og 03 landnúmer 204713. samkvæmt teikningum Guðmundur Kr. Guðmundssonar dags.31.03.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105187 – Klukkuberg 3,breyting á byggingarleyfi

      Þorvaldur Friðjófsson og Bryndís Ævarsdóttir sækja 10.05.11 um stækkun á glugga á norðvestur hlið samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 05.05.11 landnúmer 121468.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105183 – Klukkuberg 1,veggur á lóð byggingarleyfi

      Orri Blöndal sækir 10.05.11 um að byggja stoðvegg í plani á framlóð landnúmer 121466. samkvæmt teikningum Sigurðar Hallgrímssonar dags.01.05.11

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103371 – Fluguskeið 12, breyting

      Elías Skúli Skúlason sækir 21.03.2011 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingar eru á byggingalýsingu, stærð og skáningartöflu, samkvæmt teikningum Sæmundar Eiríkssonar dagsettar 14.03.2011. Nýjar teikningar bárust 09.05.11 með breytingum á texta.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    B-hluti skipulagserindi

    • 1105242 – Skúlaskeið 42 fyrirspurn um lóðarstækkun.

      Jón Snorri Bergþórsson Skúlaskeiði 42 ber fram fyrirspurn 28.04.11 um stækkun lóðarinnar samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;<BR&gt;<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105047 – Hraunkambur 9, byggingarleyfi

      Birgir Gunnarsson og Guðmundur Tómasson sækja 04.05.11 um að byggja kvist á austuhlið hússins ásamt því að gera létt vindfang úr gleri og málmprófílum við inngang efri hæðar samkvæmt teikningum Árna Jóns Sigfússonar dags. 03.05.11.

      Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu í grenndarkynningu skv. 1. mgr. 44. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105040 – Hamarsbraut 8, fyrirspurn

      Guðbjörg Óskarsdóttir og Jakob M. Ásmundsson leggja 04.05.11 fram fyrirspurn um að loka aðalinngangi í húsið og að byggja viðbyggingu á suðuhlið. Þetta er nýr inngangur, stigi og svalir sem tengjast svölum á vesturhlið hússins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið og bendir fyrirspyrjanda á að sækja um byggingaleyfi, sjá einnig meðfylgjandi athugasemdir.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003455 – Mánastígur 4, útlit húss og viðhald

      Borist hefur kvörtun vegna útlits hússins og ástands lóðarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi felur eftirlitsmanni sviðsins að skoða málið milli funda.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032764 – Hvaleyrarbraut 2.Umgengni á lóð.

      Lagt fram bréf frá Atlas hf varðandi umgengni á lóðinni og bent á að bílhræ o.fl. séu ekki á ábyrgð þeirra.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir eigendum enn á að stofna húsfélag á fasteigninni samræmi við lög um fjöleignahús nr. 26/1994og boða síðan til fundar.&nbsp;Sjá meðfylgjandi minnisblað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105190 – Stapahraun 1.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 1.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105191 – Stapahraun 2.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 2.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105192 – Stapahraun 3.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 3.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105193 – Stapahraun 4.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 4.

      <P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105194 – Stapahraun 5.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 5.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105195 – Stapahraun 7.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 7.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105196 – Stapahraun 8.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 8.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105197 – Stapahraun 9.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 9.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105198 – Stapahraun 10.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 10.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105199 – Stapahraun 11.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 11.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105200 – Stapahraun 12.Umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Stapahraun 12.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt