Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

25. maí 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 361

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. B-hluti skipulagserindi

  • 1008301 – Norðurbakki 23, íbúð 0105, brunavarnir.

   Eigandi íbúðar nr. 0105 gerir athugasemd við að flóttaleið vanti og óskar eftir að arkitekt og byggingaraðila verði gert að koma með tillögur til úrlausnar. Umsögn Brunamálastofnunar liggur fyrir. Teikningar að húsinu voru samþykktar af byggingarfulltrúa 14.02.2006 og höfðu þá stimpil Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 01.09.10 til arkitekts og byggingaraðila hússins að gera tillögur til lausnar á málinu innan fjögurra vikna. tillögur bárust sem skipulags- og byggingarfulltrúi telur leysa málið, og gerði 25.01.11 ÞG-verktökum skylt að sækja um byggingaleyfi fyrir breytingunni og skila gögnum í samræmi við grein 12.2 í byggingarreglugerð innan 2 vikna. Yrði það ekki gert mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Áður lagt fram bréf ÞG-verktaka dags. 30.01.11. Áður lagt fram álit lögmanns skipulags- og byggingarsviðs og greinargerð skoðunarmanns skipulags- og byggingarsviðs. Skipulags- og byggingarfulltrúi taldi skylt að gera flóttaleið úr svefnherbergi fremur en stofu, en skv. áliti Mannvirkjastofnunar kveður reglugerð ekki á um það.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur ekki afstöðu til þess hvort flóttaleið er úr stofu eða svefnherbergi, en ítrekar fyrri fyrirmæli til hönnuðar og byggingarstjóra um gerð flóttaleiðar.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105354 – Flatahraun 7 fyrirspurn um byggingar

   Lögð fram fyrirspurn Piero Segata f.h. Pústþjónustunnar ehf um að byggja bráðabirgðageymslu norðanmegin við hús Pústþjónustunnar.

   <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið, en bendir á að það krefst breytingar á deiliskipulagi, og er umsækjanda jafnframt heimilað að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, þar sem sýndur er byggingarreitur fyrir skemmuna.</DIV&gt;

  • 0906048 – Skipalón 23, frágangur á byggingarstað

   Lagt fram bréf Páls Jónssonar f.h. húseigendafélagsins að Skipalóni 27, þar sem kvartað er yfir frágangi á lóðinni. Samþykktar voru dagsektir á lóðarhafa, Frjálsa fjárfestingabankann 13.08.2009, en þá voru gerðar nokkrar úrbætur á lóðinni. Girðing umhverfis svæðið er nú fallin niður.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp; <P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105458 – Skerseyrarvegur 2, stigi

   Lagt fram bréf Þorvaldar Skaftasonar Skerseyrarvegi 2 dags. 24.05.11 þar sem farið er fram á að stigi frá Brunnstíg verði fjarlægður. M.a. er vísað á skemmdir á hjólhýsi bréfritara.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að hjólhýsið stendur á bæjarlandi og að&nbsp;stiginn er mikilvæg tenging á þessu svæði. Erindinu er því synjað, en því vísað til framkvæmdasviðs að laga stigann.<BR&gt;<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906205 – Kríuás 47, ósk um lokaúttekt

   Lagt fram bréf Helga Þórhallssonar lögfræðings f.h. húsfélagsins að Kríuási 47 dags. 23.05.11 þar sem farið er fram á að skipulags- og byggingarfulltrúi boði til lokaúttektar í samræmi við mannvirkjalög.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; 10pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA;&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;boðar til lokaúttektar&nbsp;dags.&nbsp;23.06.11</SPAN&gt;&nbsp;í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105442 – Gjótuhraun 7.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Gjótuhrauni 7.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105443 – Helluhraun 2.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Helluhrauni 2.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105444 – Helluhraun 4.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Helluhrauni 4.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105445 – Helluhraun 6.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Helluhrauni 6.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105446 – Helluhraun 8.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Helluhrauni 8.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105447 – Helluhraun 10.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Helluhrauni 10.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105448 – Helluhraun 12.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Helluhrauni 12.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105449 – Helluhraun 14.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á helluhrauni 14.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105450 – Reykjavíkurvegur 60.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 60.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105451 – Reykjavíkurvegur 62.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 62.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105452 – Reykjavíkurvegur 64.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 64.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105455 – Reykjavíkurvegur 70.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 70.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105453 – Reykjavíkurvegur 66.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 66.

   <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 1105454 – Reykjavíkurvegur 68.Umgengi á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 68.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  C-hluti erindi endursend

  • 1105338 – Norðurbakki 11-13.breyting á byggingarleyfi

   Fagtak ehf sækir um að gera breytingu á áður samþykktum teikningum vegna Norðurbakka 11-13 skv. reyndarteikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. apríl 2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10102107 – Hraunbrún 24, byggingarleyfi

   Hilmar Ásgreirsson sækir um að setja þakglugga á húsið ig byggja svalir samkvæmt teikningu Þorleifs Björnssonar byggingafræðings dags. 17. maí 2011.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem tvö bílastæði krefjast niðurbrots á hrauni. Hægt er að fallast á það stæði sem nær er húsinu, og þarf að skila inn nýjum teikningum er sýna það.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105456 – Flatahraun 5a, Breyting á innraskipulagi

   Matarveislur ehf sækir 24.05.2011 um breytingu á innraskipulagi á Flatahrauni 5a samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagsettar 24.05.2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt