Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

8. júní 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 363

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1106011 – Álfaskeið 31, reyndarteikning v/mhl.0202

   Landsbankinn hf leggur inn 03.06.2011 reyndarteikningar vegna mhl.0202, settar inn tröppur á svalir samkvæmt teikningum Haralds Ingvarssonar dagsettar 31.05.2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir&nbsp;erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.&nbsp; <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105247 – Ásvellir 1, breyting á stúku

   Knattspyrnufélag Hauka landnúmer 120001 sækir 11.05.11 um að breyta flóttastigum við suður-austur hlið stúku (bakvið). Einnig frágangi jarðvegs að stúku á sömu hlið samkvæmt teikningum Helga Más Halldórssonar dags. 11.05.11. Stimpill frá slökkviliði barst 07.06.2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  B-hluti skipulagserindi

  • 1105001 – Hamarsbraut 17, breytt deiliskipulag

   Tekin til umfjöllunar fyrirspurn Andra Gunnarssonar og Heiðbjartar Vigfúsdóttur dags. þar sem óskað er eftir að lóðirnar Hamarsbraut 16 og 17 verði sameinaðar.

   <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;<BR&gt;<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105320 – Ásvellir, aðkoma að Haukahúsinu.

   Tekið til umræðu öryggi gangandi vegfarenda við íþróttasvæði Hauka. Erindinu var vísað til skipulags- og byggingarráðs á fundi undirbúningshóps umferðarmála 17. maí s.l. Greint hefur verið frá viðræðum við forsvarsmenn Hauka. Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu til úrvinnslu skipulags- og byggingarsviðs, en athugasemd var gerð við lokun göngustígs sem sýndur er aðgengilegur með hliði á samþykktum byggingarnefndarteikningum.

   <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir lóðarhafa, Haukum, að opna umrædda gönguleið innan tveggja vikna í samræmi við 1. mgr. 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;

  • 1005276 – Burknavellir 1a,b,c. Lokaúttekt.

   Ingvar Geirsson sótti um lokaúttekt 25.03.10 á Burknavöllum 1 a,b,c. Lokaúttekt fór fram í 15.06.2010 og endaði sem stöðuúttekt. Lokaúttekt er ólokið.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 09:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1012175 – Eskivellir 5, lokaúttekt ólokið

   Skipulags-og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar á húsinu 15.2.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gerði byggingarstjóra skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.Frestur var veittur til 1.5.11. Lokaúttekt er ólokið.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 09:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1012178 – Kirkjuvegur 9, lokaúttekt ólokið, Geymsla.

   Lokaúttekt á geymslu að Kirkjuvegi 9 er ólokið.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 10:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • SB050091 – Kirkjuvellir 5

   Skipulags-og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar á húsinu 15.2.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gerði byggingarstjóra skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Lokaúttekt á Kirkjuvöllum 5 er ólokið.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 10:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1012223 – Akurvellir 1.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 22.12.10 byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttektinni innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúí vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.Frestur veittur til 1.4.11.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 11:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1012224 – Blómvellir 4.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 22.12.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan þriggja vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Lokaúttekt á Blómvöllum 4 er ólokið.Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 09.03.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Lokaúttekt er ólokið.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 13:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 0712139 – Gjótuhraun 7, lokaúttekt

   Lokaúttekt á Gjótuhrauni 7 sem hófst 2007 er ólokið þrátt fyrir áminningu 22.12.10.Skipulags- og byggingarfulltrúi$line$boðaði til lokaúttektar dags. 02.03.2011 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.Stöðuúttekt fór fram 02.03.11. Lokaúttekt er ólokið. $line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 14:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1011236 – Móhella 4A-E, byggingarstig og notkun.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttekt innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúí vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 14:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 0812001 – Álfhella 17, lokaúttekt

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 24.11.10 byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttekt innan þriggja vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrðii ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 15:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1012229 – Eskivellir 7.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 22.12.10 byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttektinni innan 4 vikna. Stöðuúttekt fór fram 27.01.11.Lokaúttekt er ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar 23.06.11 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1011335 – Tjarnarvellir 11, byggingarstig og notkun

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 22.12.10 byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttektinni innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúí vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.Frestur var veittur til 15.02.11.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags.23.06.11 kl. 16:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1101040 – Burknavellir 5.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 05.01.11 byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttektinni innan 4 vikna. Yrðii ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúí vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Frestur var veittur til 01.04.11.$line$

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 23.06.11 kl. 16:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 11032766 – Hvaleyrarbraut 20.Umgengni á lóð.

   Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Hvaleyrarbraut 20. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 20.03.11 til eigenda fyrirtækisins að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.$line$

   <DIV&gt;<DIV&gt;Verði ekki brugðist við erindinu innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á lóðarhafa í samræmi við grein 68.6 í byggingarreglugerð nr. 441/1998<SPAN style=”FONT-FAMILY: TIMES; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”” lang=EN-US&gt;&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;og 2. mgr. 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105481 – Hvaleyrarbraut 20 bílapartasala, bruni

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir upplýsingum frá eigendum lóðarinnar, Hvaleyrarbraut 20 ehf,&nbsp;um fyrirtækið Bílapartar sem er með starfsemi á lóðinni. Notkunin er ekki í samræmi við samþykkta notkun á lóðinni auk þess að vera í ósamræmi við Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005 – 2025.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906048 – Skipalón 23, frágangur á byggingarstað

   Tekið fyrir að nýju bréf Páls Jónssonar f.h. húseigendafélagsins að Skipalóni 27, þar sem kvartað er yfir frágangi á lóðinni. Samþykktar voru dagsektir á lóðarhafa, Frjálsa fjárfestingabankann 13.08.2009, en þá voru gerðar nokkrar úrbætur á lóðinni. Girðing umhverfis svæðið er nú fallin niður, á lóðinni er óvarinn byggingarkrani og ónýtir gámar ásamt fleiru. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði lóðarhöfum skylt að koma lóðinni í viðunandi horf innan fjögurra vikna. Ekkert hefur gerst í málinu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar fyrirmæli til lóðarhafa um að koma lóðinni í viðunandi horf í samræmi við&nbsp;68.6 grein skipulagsreglugerðar nr. 441/1998. Verði ekki brugðist við erindinu innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á lóðarhafa í samræmi við 2. mgr. 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

  C-hluti erindi endursend

  • 1106060 – Reykjavíkurvegur 52a og 52b, svalalokun

   Reykjavíkurvegur 52a-b-c,húsfélag sækir 07.06.2011 um leyfi til að byggja yfir svalaganga og þakgafla á 5.hæð samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 10.05.2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1106071 – Hvaleyrarbraut 20,byggingarleyfi

   Vélarafl ehf sækir 08.06.11 um leyfi til að innrétta vélaverkstæð og skrifstofur (vélaumboð),einangra og klæða veggi að utan með álklæðningu, gera nýtt anddyri og glugga, Samkvæmt teikningum Ólafs Óskars Axelssonar dag.06.06.11.

   <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt