Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

14. júní 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 364

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1106129 – Straumvík,viðbygging mhl 60

   Alcan á Íslandi biðja 10.06.11 um leyfi fyrir viðbyggingu við núverandi þéttiflæðistöð mhl.60. Viðbygging verður framhald meginforms núverandi byggingar. Samkvæmt teikningum Bærings Bjarna Jónssonar dag.31.05.11. Teikningar með stimpli frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogs og Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins bárust 10.06.11.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.

  • 1106128 – Straumsvík mhl.82, breyting

   Alcan á Íslandi hf sækja 10.06.2011 um leyfi til að breyta steyptu smáhýsi, mhl.82 í ólíudælustöð samkvæmt teikningum Bærings Jónssonar dagsettar 01.06.2011 einning stimplar frá Slökkviliði og heilbrigðiseftirliti.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.

  • 1105483 – Lækjargata 10b, kvistur

   Freyja Árnadóttir sækir 26.05.2011 um að setja kvist á suðurhlið hússins, einnig andýri lengt um 50cm í suður samkvæmt teikningum Aðalsteins V. Júlíussonar dagsettar 24.05.2011. Umsögn Húsafriðunarnefndar hefur borist.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.

  B-hluti skipulagserindi

  • 1105112 – Tilraunabygging, lóðarumsókn

   Tekið fyrir erindi frá Hans Óla Hanssyni 04.05.11 um lóð undir tilraunabyggingu. Bæjarráð vísaði erindinu 11.05.11 til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir að umsækjandi mæti í viðtal og geri nánari grein fyrir áformum sínum.

  • 1101039 – Blikaás 42-44.Lokaúttekt ólokið.

   Blikaás 42-44.Lokaúttekt ólokið.Reyndarteikningar samþykktar 27.4.11.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 09:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1101042 – Bæjarhraun 4.Lokaúttekt ólokið.

   Bæjarhraun 4.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 09:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012244 – Furuvellir 2.Lokaúttekt ólokið.

   Furuvellir 2.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 10:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012245 – Hlíðarás 1.Lokaúttekt ólokið.

   Hlíðarás 1.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 10:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012246 – Hlíðarás 47.Lokaúttekt ólokið.

   Hlíðarás 47.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 11:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012252 – Gauksás 55.Lokaúttekt ólokið.

   Gauksás 55.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 11:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012255 – Drekavellir 26.Lokaúttekt ólokið.

   Drekavellir 26.Lokaúttekt ólokið.Stöðuútekt fór fram 23.3.10.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 13:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012249 – Norðurbakki 5abc.Lokaúttekt ólokið.

   Norðurbakki 5abc.Lokaúttekt ólokið.Stöðuúttekt fór fram 28.1.10.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 13:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012233 – Glitvellir 36.Lokaúttekt ólokið.

   Glitvellir 36.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 14:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012242 – Álfaskeið 31.Lokaúttekt ólokið.

   Álfaskeið 31.Lokaúttekt ólokið.Teikningar samþykktar 7.6.11.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 14:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 0902281 – Álfhella 1, lokaúttek.

   Álfhella 1.Lokaúttekt ólokið.Stöðuúttekt fór fram 23.05.11.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012250 – Norðurbakki 11.Lokaúttekt ólokið.

   Norðurbakki 11 abc.Lokaúttekt ólokið.Stöðuúttekt fór fram 9.2.2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 15:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1101044 – Þrastarás 44.Lokaúttekt ólokið.

   Þrastarás 44.Lokaúttekt ólokið.Stöðuúttekt fór fram 5.5.2011.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 30.06.11 kl. 16:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  • 1012247 – Norðurbakki 17a.Lokaúttekt ólokið.

   Norðurbakki 17a.Lokaúttekt ólokið.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags.30.06.11 kl. 16:30 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sjá meðfylgjandi athugasemdir

  C-hluti erindi endursend

  • 1006200 – Selhella 5, breyting

   Framleiðslan ehf leggur 11.06.10 inn breytingar á innri rými og brunahönnun samkvæmt teikningum Brynjars Einarsonar dag.15.03.10. 10.06.11. Nýjar teikningar bárust með umsögn frá slökkviliði.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt