Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6
Magnús R Sigtryggson og Helena Gylfadóttir sækja 04.07.11 um að setja 3 glugga í rými 0001 fastanúmer 225-8739,landnúmer 121484 og breyta því í fjölskyldurými samkvæmt teikningum Eyjólfs Bragasonar dags.20.04.10.Samþykki nágranna fylgir með.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Rúnar Pálsson óskar eftir með bréfi mótteknu 5. júlí 2011 aðstoð og heimild til uppsetningar á útsýnisskífu á Helgafell.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
Fyrirspurn frá Þór Gíslasyni dags 1.7.2011 varðandi aðstoð Hafnarfjarðarbæjar við hreinsun á austurvegg Karmelklaustursins, sem er mikil óprýði af.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar málinu til umsagnar Umhverfis- og framkvæmdarsviðs.
Hanna Þóra Hauksdóttir er með fyrirspurn dags 4.7.2011 varðandi frágang við göngustíg ofan við Svöluás 46.
Bifreiðageymslur við Holtabyggð 1 eru skráðar á byggingarstigi 1, en þær eru fullbyggðar og hafa verið teknar í notkun. Fokheldisúttekt vantar ásamt lokaúttekt.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra/eigendum skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna og síðan lokaúttekt í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.
Bréf dags. 10.7.11. frá Karmelítaklaustri Ölduslóð 37,hefur borist. Óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær breikki veg framan við kapellu. Er sá vegur brattur og þröngur.
Hafnarfjarðarkaupstaður sótti dags 16.09.2010 um leyfi fyrir breytingu á samþykktum teikningum samkvæmt teikningum Jóns Ólafs Einarssonar dagsetttar 03.08.2010 Nýjar teikningar bárust 05.07.11. Stimpill eldvarnareftirlits eru á teikningum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar til leiðrétt afstöðumynd og lóðauppdráttur liggja fyrir.
Óskað er eftir að setja upp rauðan símaklefa við innkeyrslu að Flatahrauni 5a.
Frestað.
Sigrún Skúladóttir leggur 01.07.11 fram fyrirspurn um stækkun lóðar til norðurs skv. meðfylgjandi uppdrætti vegna færslu og endurbyggingar á bílgeymslu.
Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu eins og það liggur fyrir. Sjá meðfylgjandi athugasemd.
Sigursteinn Sævarsson og Lára Björk Sigurðardóttir sækja 04.07.11 um að setja upp hringstiga á milli 0201 og 0101 ásamt breytingum innanhúss samkvæmt teikningum Gunnhildar Gunnarsdóttur dags.17.10.00 breytt 17.04.11.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.