Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6
ER hús ehf sækir 19.07.2011 um breytingar á Eskivöllum 21, gerðar breytingar á svalalokunum, hiti í gólfum felldur niður og aðkomu að lóð breytt samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 19.07.2011 Nýjar teikningar bárust 04.08.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
BYR hf sækir 11.08.2011 um að breyta lager í iðnaðarsvæði, samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 02.08.2011.
Hjallastefnan sækir þann 11.08.2011 um leyfi til að byggja barnaskála á fyrsta stigi sakvæmt teikningum frá Kjartani Sigurðssyni arkitekt.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. Óskað er eftir leiðréttum gögnum sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Brimmót ehf sækir þann 11.08.2011 um leyfi til að setja nýjar innkeyrsludyr á vesturgafl atvinnuhúsnæðis samkvæmt teikningum Friðriks Friðrikssonar arkitekts.
Ómar Svavarsson sækir 15.08.2011 um breytingu á Fjóluhlíð 17, samkvæmt teikningum Sæmunds Eiríkssonar dagsettar ágúst 2011, sjá meðfylgjandi gögn.
Brammer ehf sækir um að setja skilti á lóð og hús skv. fyrirliggjandi gögnum.
Dverghamrar ehf sækir 05.08.2011 um leyfi fyrir millilofti í rými 0104. samkvæmt teikningum Jón Guðmundssonar dagsettar 22.07.2011. Nýjar myndir af teikningu númer 03. bárust 15.08.2011.
ER hús ehf sækja 16.08.2011 um breytingu á hurð íbúðar 0101. og sorpgeymslu samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvaldssonar dagettar 15.08.2011.
Eskivellir 7, Breyting á texta
Fléttuvellir 5. Umgengni á lóð.
Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.
Hnoðravellir 56-58,umgengni á lóð.
Steinhella 14, umgengni á lóð.
Gunnar Kristjánsson sækir 10.08.2011 um leyfi fyrir breytingu á núverandi bílskúr í veruherbergi sem skipt er upp í svefnherbergi, baðherbergi, stofu og geymslu. Samkvæmt teikningum Gústafs ólafssonar dagsettar 14.07.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu í skipulags- og byggingarráð.
Fjörukráin leggur 09.12.10 inn fyrirspurn um að byggja torfhús fyrir aftan Fjörukrána sjá með fylgjandi blað. Ný tillaga ásamt gögnum og bréfi til skipulagsráðs bárust 09.08.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
Edda Ársælsdóttir leggur inn 19.07.11 fyrirspurn um viðbyggingu, hækka þak og fækka um eina íbúð samkvæmt teikningum Erlends Hjálmarssonar dagsettar 23.06.11.$line$Umsögn húsafriðunarnefndar barst 10.08.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur undir umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins og óskar eftir leiðréttum gögnum.
Borist hefur tölvupóstur og uppdráttur dags. 17. ágúst 2011 þar sem Vilhelm Sigurjónsson óskar eftir f.h. Bréfdúfnafélas Íslands að setja niður dúfnakofa á áður úthlutuðu svæði við Krýsuvíkurveg. Málið var áður á fundi 10. ágúst sl.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið til eins árs og að kofarnir séu ekki stærri en 9 fm. og þannig komið fyrir að ekki stafi hætta af og að öll umgengni sé til fyrirmyndar.
Þrastarás 29.Framkvæmdir á lóð.
Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir skýringum eiganda á byggingarframkvæmdum á lóð við Þrastarás 29.
Halldór Ingólfsson óskar eftir að stækka anddyri aftan við húsið Vallarbarð 14, ca. 9 fm. og setja girðingu meðfram stíg. skv. meðfylgjandi gögnum dags. 10. ágúst 2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi leyfir breytingu á deiliskipulagi sem verður grenndarkynnt.