Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6
Syðra Langholt ehf sækja um breytingu á innraskipulagi og breytingu á hæðarkótum samkvæmt teikningum Ásmunds Sigvaldssonar dagsettar 22.08.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.
Alcan á Íslandi sækir 17.08.2011 um að eldra þak frá 1979 verði rifið að hluta, sækka holplötur á steyptum súlum, þak hækkar samkvæmt teikningum Óskars Inga Húnfjörðs dagsettar 17.08.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.
Alcan á Íslandi hf sækja um viðbyggingu á mhl.43 samkvæmt teikningum Guðjóns Magnússonar dagsettar 26.07.2011.
Matarveislur ehf sækir 24.05.2011 um breytingu á innraskipulagi á Flatahrauni 5a samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagsettar 24.05.2011.Teikningar með stimpli SHS og HHK bárust 28.06.2011. Leiðréttar teikningar með breytingu á texta bárust 23.08.2011.
Hjallastefnan sækir þann 11.08.2011 um leyfi til að byggja barnaskála á fyrsta stigi sakvæmt teikningum frá Kjartani Sigurðssyni arkitekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti byggingaráformin 17.08.11, en byggingarleyfi hefur ekki verið gefið út.
Skipulags- og byggingarfulltrúi veitir leyfi fyrir jarðvegsframkvæmdum í samræmi við 13.2 grein byggingarreglugerðar nr. 441/1998. Leyfið nær ekki til annarra framkvæmda.
Regin Grímsson óskar með bréfi dags 18.08.2011 eftir að fá að breyta Skógarás 2 í tveggja íbúða hús.Efri og neðri hæð með tveimur fastanúmerum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið og vísar því til skipulags- og byggingarráðs.
Lónsbraut 4. Ástandskoðun lóðar hefur leitt í ljós að lóðin er í óviðunandi ástandi. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi 10.01.11 þeim tilmælum til eigenda húsnæðis að Lónsbraut 4 að færa lóðina í viðunandi horf. Yrði því ekki sinnt mundi skipulags- og byggingarfulltrúi beita úrræðum í samræmi við heimildir mannvirkjalaga.
Skipulags- og byggingarfullrúi leggur dagsektir á hvern eiganda hússins kr. 20.000 á dag frá og með 1. október í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma.
11-13 ehf sækja 18.8.2011 um breytingu á innviðum, hurðum og rampi á suðurhlið samkvæmt teikningum Gunnars Rósinkranz dagsettar 29.07.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.