Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6
Bjarni Frostason sækir 13.09.11 um breytingu á innra skipulagi, samkvæmt teikningum Þormóðar Sveinssonar dag.30.08.11.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.
Straumsvík sækir um leyfi þann 13.09.2011 um að setja upp stálþjónustustiga á suðurhlið Kersmiðju samkvæmt teikningum frá Rafni Kristjánssyni arkitekt dagst. 08.09.2011.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.
Lagt fram bréf Einars Gauts Steingrímssonar hrl og Gunnhildar Pétursdóttur hrl dags. 14.09.11 þar sem þess er farið á leit að umrætt hús fái að standa og deiliskipulag 3. áfanga Áslands verði fellt að því.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
Borist hefur tölvupóstur frá Helga Laxdal og Katrínu Árnadóttur dags. 09.09.09 þar sem þau óska eftir að fá spildu til afnota til að koma fyrir býflugnabúi.
Þórður Guðbjörnsson og Margrét Þórarinsdóttir leggja þann 09.09.2011 inn fyrirspurn um að stækka húsið skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Halldór Ingólfsson sækir dags. 06.09.11 um deiliskipulagsbreytingu á Vallabarði 14 skv. uppdrætti dags. 10.08.11. Bygginarreitur fyrir inngang og girðingu á lóðarmörkum. Erindið var grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skriflegt samþykki allra barst.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið og að afgreiðslu verði lokið skv. 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Borist hefur beiðni frá Steypustöðinni Borg um Koparhellu 1, breyting á byggingarreit lóðar.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið.
Stjórn húsfélagsins að Suðurgötu 72 óskar með bréf dags 27.07.2011 eftir að ólögmætar framkæmdir verði stöðvaðar í íbúð merkt 01-0001.Hafnar eru framkvæmdir við að gera tvær íbúðir á staðnum.
Erindi um fjölgun íbúða hefur verið synjað. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að fjarlægja hinar ólögmætu framkvæmdir innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði skv. 56. grein mannvirkjalaga um dagsektir.
Víðir Ólafsson f.h. Rafspan ehf. mótmælir með bréfi dags. 9.9.2011 að óviðunandi ástand sé á þeim eignarhluta sem er þinglýstur á Rafspan ehf. á Lónsbraut 4.
Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að samkvæmt eignaskiptalýsingu sem samþykkt var 14. des.2004 þá er lóðin sameign allra og því á ábyrgð allra í húsfélaginu (hlutfallstala í lóð er í hlutfalli við heildareignahlut á lóð).
Lokaúttekt ólokið.Þrastarás 73 er á byggingarstigi 4(fokhelt).
Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 04.10.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.
Lokaúttekt ólokið.
Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 05.10.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.
Ingólfur Örn Steingrímsson leggur inn fyrirspurn dags 09.09.2011 um lóðirnar við Álfhellu.
Frestað, skoðað milli funda.
Fagtak ehf sækir þann 13.09.2011 um að breyta eignahaldi á hluta þaksvala úr sameign sumra í séreign samkvæmt teikningum frá Sigurði Þorvarðarsyni dagst. 25.janúar 2006.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.