Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

2. maí 2012 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 407

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Auk þess Brynjar Rafn Ólafsson starfsnemi í þjálfun.

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi

Auk þess Brynjar Rafn Ólafsson starfsnemi í þjálfun.

  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1112197 – Dalsás 2-6, breyting

      Ingvar og Kristján ehf sækja 29.12.2011 um breytingar á áður samþykktum teikningum, samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 20.12.2011$line$Nýja teikningar bárust 26.04.12

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. (Þ.m.t. samþykki slökkviliðs.)$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1204065 – Straumsvík, viðbygging við steypuskála mhl.12

      Alcan á Íslandi hf sækja 04.04.2012 um viðbyggingu við steypuskála MHL.12 yfirbyggður rampi-rampi1 milli steypuskála pg kerskála 1. steinsteupt gólf og burðarvirki yfirbygging úr jarni og áli samkvæmt teikningum Sigbjörns Kjartanssonar dagsettar 23.3.2012.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. (Þ.m.t. samþykki slökkviliðs.)$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1204058 – Straumsvík, Breyting á MHL.94 milli kerskála 2 og 3

      Alcan á Íslandi hf sækja 04.04.2012 um nýja spennistöð mhl.94 milli kerskála 2 og 3. samkvæmt teikningum Sigbjörns Kjartanssonar dagsettar í apríl.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. (Þ.m.t. samþykki slökkviliðs.)$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1204053 – Straumsvík, breyting á mhl.12(71)

      Alcan á Íslandi hf sækja 04.04.2012 um breytingu og stækkun á steypuskála samkvæmt teikningum Sigbjörns Kjartanssonar dagsettar 09.03.2012.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. (Þ.m.t. samþykki slökkviliðs.)$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1203375 – Strandgata 34,breyting

      Nærandi ehf sækir 28.03.12 um breytingu sjá meðfylgjandi gögn. Samkvæmt teikningum Hilmars Gunnarssonar dag.27.03.12 Teikningar með stimpli fra slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barst 25.04.2012.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindi í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

    • 1204411 – Hringbraut 16, Fjarlægja hús af lóð

      Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 27.04.2012 um leyfi til að fjærlægja hús af lóð.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindi í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Sækja þarf um flutningsheimild til lögreglu.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1112080 – Bjarkavellir 3, breyting á deiliskipulagi

      Tekin fyrir beiðni fræðsluráðs Hafnarfjarðar um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar, þannig að í stað þess að byggður verði grunn- og leikskóli við Bjarkavelli 3 verði verði byggður 4ra deilda leikskóli. meirihluti skipulags- og byggingarráðs heimilaði 10.1.2012, breytingu á deiliskipulagi í samráði við skipulags- og byggingarsvið. Tillaga Skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi dags. 08.02.12 var auglýst skv. 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið, engin athugasemd barst.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

    • 1204335 – Reykjavíkurvegur 22, skilti á vegg

      Borist hefur ábending að bílastæði á bæjarlandi hafa verið sérmerkt versluninni Sjónarhóli.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir eigendum verslunarinnar á að hér sé um að ræða bílastæði á bæjarlandi og ekki sé heimild fyrir því að sérmerkja þau versluninni.

    • 1205013 – Hnoðravellir 1-3.Umgengni á lóð.

      Borist hafa ítrekaðar kvartanir frá nágrönnum vegna slæmrar umgengni á lóð.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

    • 1205021 – Reykjavíkurvegur 20, dúfnakofi

      Athugasemd hefur borist vegna dúfnakofa á lóðinni Reykjavíkurvegur 20.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.

Ábendingagátt