Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

9. maí 2012 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 408

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Heiðbjört Fjóla Guðjónsdóttir starfsmaður
 • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1205028 – Íshella 8,endurtekið byggingarleyfi og afgreiðslugámur.

   Summit ehf sækir þann 03.05.2012 um endurtekið byggingaleyfi ásamt leyfi fyrir afgreiðslugámi samkvæmt teikningum frá Gunnlaugi Jónssyni arkitekt dagst.28.júlí 2007.

   <DIV>$line$<DIV>$line$ $line$<DIV>$line$ $line$<DIV>$line$ $line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 1205025 – Hnoðravellir 18, breyting

   Kristján Kristjánsson sækir 02.05.2012 um breytingu á Hnoðravellir 18. Húsi breytt í forsteypt einingarhús og gluggum í stofu breytt, samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 02.05.2012.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 1202283 – Flatahraun 5b, milliloft

   Rafeining ehf sækir 20.02.2012 um að gera milliloft í bil 0101, samkvæmt teikningum Rögnvalds Harðarsonar dagsettar 16.10.2011.Nýjar teikningar bárust 02.05.2012.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 1203180 – Rauðhella 14.breyting á byggingarleyfi

   Einar Marteinsson sækir fyrir hönd húsfélags Rauðhellu 14 um leyfi til að gera breytingu á teikningum þann 16.03.2012 samkvæmt uppdráttum dagsettar 23.05.2011 frá Ásmundi Jóhannssyni kt. 1704414519. Nýjar teikningar bárust 04.05.2012.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV>

  • 1203071 – Straumsvík, kerbrotstöð

   Alcan á Íslandi hf sækja um að setja skýli yfir loftræsingu samkvæmt teikningum Einar Bjargdal Jónssonar dagsettar 02.03.2012. Leiðrétt teikning lögð inn 02.05.2012.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 1203325 – Steinhella 14,breyting á innra skipulagi

   G1 ehf sækir 27.03.12 um breytingu á innra skipulagi. jafnframt er sótt um að skilgreina 2. hæð sem rými þar sem hluti er frá 10-18 gráður. Samkvæmt teikningum Davíðs Karls Karlssonar dag.23.03.12$line$Leiðréttar teikningar bárust 07.05.2012.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 1203231 – Steinhella 12,breyting þakgluggi

   Xyzeta ehf sækir 21.03.12 um að setja þakglugga á húsið. Samkvæmt teikningum Davíð Karls Karlssonar. dags.20.03.12. Nýjar teikningar bárust 02.04.12 sem á að skipta út fyrir það sem að kom inn 21.03.12$line$Nýjar teikningar bárust 07.05.2012

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV>

  • 1205111 – Smárahvammur 1, reyndarteikningar

   Sigrun Rohleder leggur inn 07.05.2012 reyndarteikningar af Smárahvammi 1. Teikningar eftir Guðmund Gunnlaugsson dagsettar 15.04.12

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV>

  • 1205039 – Reykjnesbraut, færsla á sveitarfélagsskilti.

   Einar Magnússon óskar eftir f.h. Vegagerðarinnar – suðvestursvæði að færa skilti á sveitarfélagsmörkum vegna umferðaröryggissjónarmiða við Reykjanesbraut gengt Straumsvík.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið svo fremi að skiltið lendi á sveitarfélagsmörkum.

  B-hluti skipulagserindi

  • 1205042 – Uppsetning á skiltum/listaverkum.

   Katrín I Hjördísardóttir óskar eftir í tölvupósti dags. 3. maí sl. f.h. Listahátíðar Reykjavíkur að setja upp skilti/listaverk á Völlunum í samráði við Hafnarfjarðarbæ. Skiltin eru 3 og er hámarksstærð 1 m. og standa út júní í tengslum við Listahátið.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.</DIV>

  • 1205148 – Hverfisgata 34, fyrirspurn um stækkun

   Ásmundur Þórðarson Hverfisgötu 34 leggur inn fyrirspurn um að stækka húsið um 3,4 metra í samræmi við innsend gögn.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR></DIV>

  • 1111122 – Hvaleyrarvatn, lóðarleigusamningur

   Hreiðar Sigurjónsson f.h. St. Georgsgildisins í Hafnarfirði, leitaði eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn. Erindið var samþykkt í Bæjarstjórn þann 18. janúar sl. og var grenndarkynnt. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar var eini hagsmunaaðilinn sem fékk grenndarkynninguna og gerði ekki athugasemd.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið og að afgreiðslu verði lokið skv. 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  • 1205027 – Öldugata 18, mhl02, bílskúr og drasl

   Íbúi við Öldugötu vakti athygli á draslsöfnun við bílskúr ofan Öldugötu 18. Bílskúrinn tilheyrir íbúð 0201 á Öldugötu 18 en er utan lóðarmarka og án lóðarleigusamnings.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eganda skúrsins skylt að taka til innan 4 vikna. Enn fremur ber að fjarlægja skúrinn þar sem hann er án leyfis.</DIV>

  • 0907051 – Steinhella 5, ólögleg búseta

   Kvörtun hefur borist vegna ólöglegrar búsetu á Steinhellu 5. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur auk þess gert athugasem við eldvarnir hússins.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að rýma umrædda íbúð án tafar að viðlögðum dagsektum í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

  • 1205120 – Hlíðarás 24,byggingaframkvæmdir og skilmálar

   Vakin er athygli á að Hlíðarás 24 sé hálfbyggt hús og skapi hættur fyrir börnin í hverfinu.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að loka húsinu og ganga þannig frá innan 3 vikna að ekki stafi hætta af.</DIV>

  • 1011316 – Álfhella 17, byggingarstig og notkun

   Álfhella 17, er skráð á bst/mst 4, fokheldi, það vantar lokaúttekt. Húsið hefur verið tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 24.11.2010 byggingarstjóra skylt að ljúka lokaúttekt innan þriggja vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar 01.06.2012 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Minnt er á ábyrgð eiganda í þessu sambandi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Sinni byggingarstjóri og eigendur ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu.</DIV>

  • 0811204 – Brekkuás 5-7, ábendingar byggingafulltrúa

   Borist hafa ábendingar frá húsfélaginu Brekkuási 5 – 7, þar sem gerðar eru athugasemdir við frágang húss og lóðar. Athugun skoðunarmanns skipulags- og byggingarsviðs staðfestir ýmsar ábendinganna. Ekki hefur verið sótt um lokaúttekt skv. grein 53.1 í byggingarreglugerð og er það brot á ákvæði 55. greinar reglugerðarinnar. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 03.03.10 til byggingarstjóra að sækja um lokaúttekt á húsinu innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 57. greinar skipulags- og byggingarlaga til að fylgja málinu eftir. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 28.04.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra var gert skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan 3 vikna. Sinni hann ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 um dagsektir og áminningu á byggingarstjóra.</DIV>

  • 1001204 – Drangahraun 14, byggingarstig og notkun

   Fokheldi er komið á húsið, en það vantar enn lokaúttekt og svo virðist sem húsið sé í notkun. Enginn byggingarstjóri er skráður á verkið.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að skrá byggingarstjóra á verkið innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 um dagsektir.</DIV></DIV></DIV>

  • 1011245 – Rauðhella 9, byggingarstig og notkun

   Á Rauðhellu 9 eru skráðar 7 eignir sem eru allar skráðar í bst 4 mst. 8, en allar teknar í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 27.03.2012 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra var skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sinnti hann ekki erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu. Engin viðbrögð voru við erindinu.

   <DIV><SPAN style=”FONT-FAMILY: “Arial”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-style: italic” lang=EN-GB>Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Guðmund Ragnar Guðmundsson frá og með 1. júlí 2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 hafi hann ekki sótt um lokaúttekt fyrir þann tíma. Jafnfram verður sent erindi til Mannvirkjastofnunar um að veita byggingarstjóranum áminningu í samræmi við 57. grein laga um mannvirki.</SPAN></DIV>

  • 1201335 – Þrastarás 46, byggingarstig og úttektir

   Þrastarás 46, síðasta skráða úttekt er á fokheldi, byggingarstig 4. Það vantar lokaúttekt.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar 04.06.2012 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Minnt er á ábyrgð eiganda í þessu sambandi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Sinni byggingarstjóri og eigendur ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu.</DIV>

  C-hluti erindi endursend

  • 1203228 – Arnarhraun 40,breyting

   Guðmundur Jónsson leggur 21.03.12 inn umsókn um breytingu á húsi,sjá meðfylgjandi gögn. Samkvæmt teikningum Ingunnar Helgu Hafstað dags.10.02.12 Samþykki nágranna berst 21.03.12 Nýjar teikningar bárust 04.05.2012 með stimpli frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins , undirskriftir nágranna og umsögn umsækjanda.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV>

  • 1205065 – Klukkuvellir 20, breyting

   Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal sækir 04.05.2012 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingin er baðherbergi og þvottahús sameinast í eitt rými samkvæmt teikningum Loga Einarssonar dagsettar 26.04.2012.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV>

  • 1205022 – Steinhella 10.breytingar á innra skipulagi

   THOR Data Center sækir þann 02.05.2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, skráningartöflu og brunavörnum samkvæmt teikningum frá Davíð Karlssyni kt.231256-2539.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV>

  • 1205026 – Vikingastræti 1-3, Smáhýsi/ Gistiskálar

   Fjörusteinn ehf sækir um stöðuleyfi til að risa 14 smáhýsi samhangandi í tveimur röðum austan við fjörukrána teikningar samkvæmt Jóni Þór Þorvaldssyni. Dagsettar 12.04.2012.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem erindið er ekki í samræmi við deiliskipulg. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV></DIV></DIV></DIV>

Ábendingagátt