Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

16. maí 2012 kl. 13:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 409

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1205184 – Víkingastræti 3, byggingarleyfi, gistiskálar

   Fjörusteinn ehf leggur 14.05.12 inn umsókn um byggingarleyfi fyrir 14 gistiskála á nýrri lóð austan við Fjörukrána. Samkvæmt teikningum Jón Þórs Þorvaldsonar dag.10.05.12.Teikningar með stimpli brunahönnuðar og HHK bárust 15.05.12.

   <DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV>$line$<DIV>13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: </DIV>$line$<DIV>1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.</DIV>$line$<DIV>2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.</DIV>$line$<DIV>3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.</DIV>$line$<DIV>4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.</DIV></DIV>

  • 1009244 – Bæjarhraun 24, breyting, niðurfelling byggingarleyfis

   Fenrir ehf sækir 20.09.2010 um leyfi til að byggja lyftara, kæli og loftpressugeymslu úr timbri og lyfta þaki á millibyggingu til samræmis við þak prentsmiðjunar samkvæmt teikingum Ágústs Þórðarsonar dagsettar 15.09.2010. Nýjar teikningar bárust 11.10.10. Þann 10.5.2012 óskar Fenrir ehf eftir að byggingarleyfið verði fellt niður, enda orðið ógílt, þar sem byggingarframkvæmdir eru ekki hafnar og að reikningurinn verði bakfærður.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Byggingarleyfið er fallið úr gildi, þar sem engar framkvæmdir hafa farið fram. Sbr. 14. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.</DIV></DIV>$line$<DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 1205154 – Selhella 11. breyting

   11-13 ehf sækir þann 10.05.2012 um að gera breytingar á áður samþykktum teikningum samkvæmt uppdráttum frá Gunnari Rósinkranz kt.210641-4249.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  • 1205147 – Straumsvík, skrifstofugámaeiningar

   Alcan á Íslandi hf sækir 09.05.2012 um leyfi fyrir gámaeiningar sem settar verða upp á lóð Alcan í Straumsvík, sjá meðfylgjandi teikningar. Húsnæðið verður notað sem skrifstofur fyrir Riotinto Alcan, notkunartímabilið er 1.ár.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið til eins árs.

  B-hluti skipulagserindi

  • 1205199 – Kvistavellir 46-54.Umgengni á lóð.

   Kvistavellir 46-54.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205198 – Kvistavellir 34-40.Umgengni á lóð og stillasar utan á húsum.

   Kvistavellir 34-40.Umgengni á lóð og stillasar utan á húsum.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205197 – Kvistavellir 26-32. Umgengni á lóð.

   Kvistavellir 26-32. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205196 – Kvistavellir 29. Umgengni á lóð.

   Kvistavellir 29. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205195 – Kvistavellir 27. Umgengni á lóð.

   Kvistavellir 27. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205194 – Kvistavellir 31. Umgengni á lóð og frágangur á grunni.

   Kvistavellir 31. Umgengni á lóð og frágangur á grunni.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205187 – Kvistavellir 3. Umgengi á lóð.

   Kvistavellir 3. Umgengi á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205186 – Kvistavellir 1. Umgengi á lóð.

   Kvistavellir 1. Umgengi á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205188 – Klukkuvellir 40-50. Umgengi á lóð.

   Klukkuvellir 40-50. Umgengi á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205200 – Hnoðravellir 52-58.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 52-58.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205201 – Drekavellir 54-60.Umgengni á lóð.

   Drekavellir 54-60.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205202 – Kvistavellir 56-62.Umgengni á lóð.

   Kvistavellir 56-62.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205203 – Kvistavellir 64. Umgengni á lóð.

   Kvistavellir 64. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205207 – Klukkuvellir 10-18. Umgengni á lóð.

   Klukkuvellir 10-18. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205204 – Klukkuvellir 1 Umgengni á lóð.

   Klukkuvellir 1 Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205205 – Klukkuvellir 5. Umgengni á lóð.

   Klukkuvellir 5. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205206 – Klukkuvellir 4-8. Umgengni á lóð.

   Klukkuvellir 4-8. Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205220 – Glitvellir 37.Umgengni á lóð.

   Glitvellir 37.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205219 – Hnoðravellir 46-50.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 46-50.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205218 – Hnoðravellir 21 og 25-31.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 21 og 25-31.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205217 – Hnoðravellir 23.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 23.Umgengni á lóð.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.</DIV>

  • 1205215 – Hnoðravellir 13.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 13.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205214 – Hnoðravellir 11.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 11.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205216 – Hnoðravellir 19.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 19.Umgengni á lóð.

   <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.</DIV></DIV></DIV>

  • 1205213 – Hnoðravellir 9.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 9.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1205212 – Hnoðravellir 2.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 2.Umgengni á lóð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.

  • 1203028 – Óseyrarbraut 25 og 27, skipulagsbreyting

   Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir deiliskipulagsbreytingu á lóðum Óseyrarbrautar 25 og 27.$line$Byggingareitum lóðanna er breytt og gerð ný lóð nr. 27B við Óseyrarbraut.Deiliskipulagsbreytingin hefur verið grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir skipulagstillöguna og að henni verði lokið skv. 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  • 1205211 – Hnoðravellir 1-3.Umgengni á lóð.

   Hnoðravellir 1-3.Umgengni á lóð.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.</DIV>

  • 1205179 – Þrastarás 63, fyrirspurn

   Grímur Helguson leggur 14.05.12 fyrirspurn um að byggja færanlegt létt geymsluskýli sjá teikn.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR></DIV>

  C-hluti erindi endursend

  • 1205140 – Vallarbarð 12.byggja yfir svalir

   Þorsteinn Svavarsson sækir þann 09.05.2012 um að byggja yfir svalir á einbýlishúsi við vallabrað 12 samkvæmt teikningum frá Sigurði Hafsteinssyni.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1205168 – Brekkuás 27,Fyrirspurn

   Bjarni Guðni Jóhannesson leggur 11.05.12 inn fyrirspurn, sótt er um leyfi til að byggja í innskoti á húsinu,og byggja við vegg til að halda við jarðveg, bæta við svölum og færa heitan pott. Sjá meðfylgjandi gögn.

   <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV>

  • 1205139 – Ölduslóð 6, breyting

   Benedikt Benediktsson sækir 09.05.2012 um breytingar á útliti á garðskála og þaki skv. meðf. bréfi aðalhönnuður, hannaðar af Halldóri Arnarsyni dagsettar 05.05.2012.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1205155 – Drekavellir 44, breytingar

   Eiríkur og Einar Valur ehf sækja 10.05.2012 um breytingar á innraskipulagi og svölum samkvæmt teikningum Einars Ólafssonar dagsettar 01.05.2012.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt