Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

19. júní 2013 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 465

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Brynjar Rafn Ólafsson starfsmaður
  • Þormóður Sveinsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1304456 – Furuás 22, byggingarleyfi

      Guðbjörg Sigríður Jónsdóttir kt:220375-6099 sækir 22.04.13 um leyfi á að breyta lóðarmörkum og gluggum samkv. teikningum Sveinbjörns Hinrikssonar ódagsettar. Samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða liggur fyrir.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1306087 – Staðarhvammur 1, breyting

      Gunnar og Ólafur ehf sækja 07.06.13 um að breyta áður samþykktum teikningum af eignarhlutanum merktum 0102 samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 25.05.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1211028 – Kaldakinn 14, breyting

      Ólöf Ásta Stefánsdóttir sækir 05.11.2012 um leyfi að breyta þaki og kvistum á Köldukinn 14, einnig að klæða húsið með bárujárni, samkvæmt teikningum Ásmundar Jóhannssonar dagsettar 14.09.2007. Nýjar teikningar bárust 10.05.2013 og 14.06.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1212117 – Bjarkavellir 1d.9 íbúða fjölbýlishús

      Valhús ehf sækir þann 13.12.2012 um leyfi til að byggja 9 íbúða fjölbýlishús samkvæmt teikningum frá Sigurði Þorvarðarsyni dagst.01.12.2012 Nýjar teikningar bárust 12.06.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1306164 – Skútahraun 2, fastanr. 226-8843, aðskilja húsvarðaríbúð og skrifstofu

      Þann 10.4.2013 biður Sigurður Ingimarsson f.h. Ormsvallar ehf um að íbúðin verði aðskild frá skrifstofu 0301 að Skútahrauni 2, gerð að undireign og notkun breytist úr iðnaði í íbúð, þannig að hægt sé að skrá þar lögheimili. Hlutfallstölur og skráning breytist ekki.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið, en áréttar að íbúðin var samþykkt 2004 sem húsvarðaríbúð og önnur búseta ekki heimil í henni.

    • 0809134 – Bæjarhraun 26, breyting, byggingarleyfi

      Mynd ehf og Bæjarhraun 26 ehf sækir 11.09.08 um leyfi til að byggja ofaná hluta hússins. Í viðbyggingunni verða tvær skrifstofueiningar og húsvarðar íbúð. Samkvæmt teikningum Gunnlaugar Jónssonar dags.25.08.08. Byggingarleyfi var samþykkt 2009, en engar framkvæmdir hafa átt sér stað.

      Byggingarleyfið er fallið úr gildi skv. lögum um mannvirki nr. 160/2010.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1306142 – Bæjarhraun 4, breytingar, framkvæmdir og skráning

      Á árinu 2008 samþykkti byggingarfulltrúi ýmsar breytingar á Bæjarhrauni 14 á mhl 02. Breytingin er t.d. stækkun um ca 88 m2, sameining eigna og breytta notkun sem kallar á eignaskiptasamning.Þann 31.8.2011 var gefið út lokaúttektarvottorð en þar sem breyting á eignaskiptayfirlýsingu hefur ekki borist hefur ekki verið hægt að skrá breytingarnar í fasteignaskrá.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að skila inn leiðréttri eignaskiptalýsingu.

    • 0911548 – Hvammabraut 4, sólhús

      10.02.2011 felldi Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála úr gildi ákvörðun skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar frá 27.01.2010, er bæjarstjórn staðfesti 10.02.2010, um að veita byggingarleyfi fyrir sólhúsi á svölum íbúðar 102 í fjölbýlishúsinu að Hvammabraut 4 í Hafnarfirði.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi áréttar við eiganda að fjarlægja sólhúsið innan fjögurra vikna.

    • 1206058 – Víkingastræti 3, lokaúttekt

      Lagt fram bréf Jóhannesar Viðars Bjarnasonar dags. 2. júlí 2012 þar sem óskað er eftir fresti til 15. september til að ljúka við lagfæringar á atriðum sem gerð var athugasem við í lokaúttekt á nýju húsunum. Umsögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins liggur fyrir. Skipulags- og byggingarfulltrúi féllst á að veita umbeðinn frest til 15.09.12 með því skilyrði að sem fyrst yrði lokið við að klæða með óbrennanlegri klæðningu húsið næst Fjörukránni vegna sambrunahættu. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.04.2013 eiganda og byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggignarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir á eigendur Fjörukrána ehf og byggingarstjóra Kjartan Björnsson kr. 20.000 á dag á hvorn aðila frá og með 01.08.13 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma. Enn fremur mun skipulags- og byggingarfulltrúi senda erindi um áminngu á byggingarstjóra í samræmi við 57. grein sömu laga.

    • 1011327 – Selhella 9, byggingarstig og notkun

      Selhella 9 sem er á athafnasvæði er skráð á byggingarstig 2, þrátt fyrir að húsið sé fullbyggt og búið að taka í notkun. Lokaúttekt var framkvæmd 25.02.11 en var ekki lokið þar sem athugasemdir voru gerðar. Húsið stenst ekki fokheldi fyrr en sótt hefur verið um byggingarleyfi fyrir milliloftinu og skila inn burðarþolsteikningu af því.Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eigendum skylt að skila inn réttum teikningum innan fjögurra vikna, og byggingarstjóra að sækja samhliða um fokheldi og síðan lokaúttekt. Yrði það ekki gert mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum mannvirkjalaga um að knýja fram úrbætur. Skipulags- og byggigarfulltrúi gerði 08.08.12 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir á byggingarstjóra Örn Inga Ingvarsson og eigendur Vesturkant ehf kr 20.000 á dag í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 frá og með 01.08.2013 verði ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma. Enn fremur mun skipulags- og byggingarfulltrúi senda erindi um áminngu á byggingarstjóra í samræmi við 57. grein sömu laga.

    C-hluti erindi endursend

    • 1306148 – Straumsvík - Loftþjöppustöð

      Rio tinto Alcan leggur 13.06.13 inn umsókn um byggingarleyfi á loftþjöppustöð, samkvæmt teikningum Ragnars Gunnarssonar dags.06.06.13.

      Frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir kröfu um samþykki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

    • 1306139 – Dalshraun 5, breyting

      Ísbey ehf sækir 12.06.13 um að breyta skrifstofum í íbúðir samkvæmt teikningum Jón M. Halldórssonar dags. 12.06.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu þar sem byggingin er á athafnasvæði, þar sem íbúðir eru ekki leyfðar. Skipulags- og byggingarráð hefur áður synjað sambærilegu erindi.

Ábendingagátt