Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

26. júní 2013 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 466

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Brynjar Rafn Ólafsson starfsmaður
  • Þormóður Sveinsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1304301 – Bjarkavellir 1c, breyting

      Valhús ehf sækir 17.04.13 um að breyta áður samþykktum teikningum. Íbúðum fækkað úr 40 í 18 og hæðum fækkað úr 4 í 3 samkvæmt teikningum dags. 12.04.13 Nýjar teikningar bárust 19.06.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1306148 – Straumsvík - Loftþjöppustöð

      Rio tinto Alcan leggur 13.06.13 inn umsókn um byggingarleyfi á loftþjöppustöð, samkvæmt teikningum Ragnars Gunnarssonar dags.06.06.13 Ný teikning barst 24.06.13 með stimpli frá slökkviliði.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1305393 – Öldugata 9, breyting á byggingarleyfi

      Jón Óskarsson sækir 30.05.13 um að hækka þak og setja nýjan kvist samkvæmt teikningum Halldórs Hannessonar dags.15.05.13 Nýjar teikningar bárust 24.06.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1006389 – Reykjavíkurvegur 72,breyting á byggingarleyfi

      Grímansfell ehf sækir 30.06.10 um leyfi til að breyta 2.hæð hússins í 10 hótelherbergi og eina geymslu. Herbergin tengjast hóteli sem er mhl.02,03 og 04. Samkvæmt teikningum Erlendar Árna Hjálmarssonar dags. 24.06.10. Ný teikning með stimpli frá slökkviliði barst 24.06.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$ Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1306236 – Rauðhella 4, byggingarleyfi fyrir sumarbústaður til flutnings

      Soffía Júlía Svavarsdóttir og Smári Kristjánsson sækja 26.06.13 um að byggja sumarbústað á lóð við Rauðhellu 4. sem að síðan verður fluttur í Borgarfjörð.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi veitir tímabundið stöðuleyfi fyrir sumarbústaðinn í 3 mánuði í samræmi við grein 2.6.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Sækja ber um úttektir til skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1306069 – Austurgata 31, framkvæmdir, úttektir og skráning

      Byggingarfulltrúi samþykkti á árinu 2009 viðbyggingar á lóðinni Austurgata 31. Engar úttektir eru skráðar né að það hafi farið fram fokheldis- og lokaúttekt. Enginn byggingartjóri er skráður á húsið.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að allar byggingarframkvæmdir án byggingarstjóra eru ólöglegar og gerir eigendum skylt að ráða byggingarstjóra innan 4 vikna, sem sæki þá þegar um lokaúttekt/öryggisúttekt.

    • 1011234 – Íshella 10, byggingarstig og notkun

      Íshella 10 er skráð á byggingarstigi 4 og matsstigi 8 og hefur verið tekið í notkun. Árið 2003 var gerð tilraun til lokaúttektar en var synjað þar sem byggingin var ekki fullgerð og ekki í fullu samræmi við samþykkta uppdrætti. Í byrjun febrúar 2013 urðu eigandaskipti á húsinu. Byggingarstjóri sagði sig jafnframt af verkinu.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka hús í notkun nema farið hafi fram lokaúttekt/öryggisúttekt. Nýjum eigendum er gert skylt að ráða nýjan byggingarstjóra innan 4 vikna, sem sæki þá þegar um lokaúttekt/öryggisúttekt.

    • 0707150 – Öldugata 33, byggingarleyfi

      Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir óskar eftir að fá endurnýjun á byggingarleyfi á Öldugötu 33 sem var samþykkt þann 7 mai 2008.

      Byggingarleyfið var samþykkt fyrir gildistöku deiliskipulags fyrir svæðið. Frestað milli funda.

    • 0911180 – Skógarás 2, framleiðsla á bátum

      Borist hefur bréf frá íbúum við Skógarás dags. 02.11.2009 þar sem gerð er athugasemd við óþrifnað vegna bátasmíði á lóðinni. Lagðir fram minnispunktar eftirlitsmanns skipulags- og byggingarsviðs. Borist hefur ítrekun með undirskriftum nágranna dags. 25.06.2013 þar sem kvartað er yfir slæmri umgengni á lóðinni tengt þessu. Heilbrigðisfulltrúi gerði húseiganda skylt 16.10.2012 að hætta starfseminni.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur undir kröfu heilbrigðisfulltrúa, enda samræmist starfsemin ekki skilgreiningu svæðisins sem íbúðarsvæði í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025. Húseiganda er gert skylt að koma lóðinni í snyrtilegt horf.

    • 1306079 – Hverfisgata 33, bílastæði fyrir fatlaða

      Við húsið er bílastæði merkt fötluðum.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að samkvæmt vinnureglum um afgreiðslu mála er varða sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða á landi bæjarins utan skilgreindra lóða, sem samþykktar voru á 1330. fundi byggingarnefndar Hafnarfjarðar, ber að endurnýja umsóknir um bílastæði utan lóðar merkt fötluðum á 4 ára fresti og skila inn viðeigandi gögnum með umsókninni.

    • 1306080 – Móabarð 18, bílastæði fyrir fatlaða

      Við húsið er bílastæði merkt fötluðum.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að samkvæmt vinnureglum um afgreiðslu mála er varða sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða á landi bæjarins utan skilgreindra lóða, sem samþykktar voru á 1330. fundi byggingarnefndar Hafnarfjarðar, ber að endurnýja umsóknir um bílastæði utan lóðar merkt fötluðum á 4 ára fresti og skila inn viðeigandi gögnum með umsókninni.

    • 1306062 – Austurgata 32, bílastæði fyrir fatlaða, kvörtun

      Við húsið er bílastæði merkt fötluðum.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að samkvæmt vinnureglum um afgreiðslu mála er varða sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða á landi bæjarins utan skilgreindra lóða, sem samþykktar voru á 1330. fundi byggingarnefndar Hafnarfjarðar, ber að endurnýja umsóknir um bílastæði utan lóðar merkt fötluðum á 4 ára fresti og skila inn viðeigandi gögnum með umsókninni.

    C-hluti erindi endursend

    • 1303219 – Stapahraun 7-9, Reyndarteikningar

      Kaffibrennsla Hafnarfjarðar leggur 15.03.2013 inn reyndarteikningar fyrir Stapahraun 7-9 Þar sem bygging var ekki gerð samkvæmt samþykktum teikningum, ásamt breytingu á þakgerð. Teiknað af Jens K. Bernharðssyni dags:12.03.2013. Nýjar teikningar bárust 14.06.13 með stimpli slökkviliðs og greinagerð brunahönnuðar.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1306193 – Hellisgata 23,Svalir

      Erlendur Sigurðsson sækir 19.06.13 um leyfi til að byggja svalir á Hellisgötu 23, Samkvæmt teikningum Þorgeirs Þorgeirssonar dag.16.06.13. Samþykki nágranna fylgir með umsókn.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1306201 – Selhella 13, breyting

      11-13 ehf sækir 20.06.13 um að sameina eignahluta 0101 og 0102 samkvæmt teikningum Gunnars Rósinkranz dags. 29.05.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1306213 – Reykjavíkurvegur 60,breyting

      KOGT ehf sækir 21.06.13 um að breyta innra skipulagi í veitingastað /sushi samkvæmt teikningum Erlends Birgissonar dags. 14.06.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt