Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

13. nóvember 2013 kl. 13:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 486

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Brynjar Rafn Ólafsson starfsmaður
  • Þormóður Sveinsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1311019 – Arnarhraun 15, reyndarteikningar

      Gunnþór Ægir Gunnarsson, Guðfinna H. Björnsdóttir, Hanna María Óskarsdóttir og Ragnar Þ.Harðarson sækja um að setja hurð á rými 0002 á austurhlið og skipta kjallara í tvennt vegna eignaskiptasamnings samkvæmt teikningum Ágústar Þótðarsonar dags. 04.11.2013

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1301604 – Hvaleyrarbraut 41, byggingarleyfi breyting

      HG Design sækir um 23.01.13 breytingu, tekur aðeins til 2. hæðar. Skv. teikningum Baldurs Ó. Svavarssonar dags.15.01.13 Nýjar teikningar bárust 04.02.2013 Nýjar teikningar bárust 08.11.13

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1307150 – Strandgata 32.breyting

      Eyvindur Jóhannsson sækir 12.07.13 umað setja hurð í stað núverandi glugga á suðurhlíð að Firði. Samkvæmt teikningum Gísla G.Gunnarsonar dag.10.07.13. Nyjar teikningar bárust 11.11.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1305393 – Öldugata 9, niðurfelling byggingarleyfis

      Jón Óskarsson óskar eftir með tölvipósti að byggingarleyfi fyrir Öldugötu 9, breytingu á þaki verði fellt úr gildi

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

    • 1309255 – Jólaþorpið 2013

      Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 31.október 2013 um tímabundið stöðuleyfi til uppsetningar á Jólaþorpi á Thorsplani. $line$20 tréhús sett upp vikuna 25 – 29. nóvember. Húsið verða tekin niður 30.des 2013.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar uppsetningu jólaþorps, að því gefnu, að húsin verði tekin niður milli jóla og nýárs, og að uppsetning Jólaþorpsins verði í fullu samráði við skipulags- og byggingarsvið og í samræmi við fyrirliggjandi uppdrætti.

    • 1311150 – Hringhella 9. Byggingarleyfi

      Faðmlag ehf sækir 12.11.13 um leyfi fyrir bráðabirgðaskýli. Samkv. teikningum Páls Poulssen dagsettar 12.11.2013.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1311052 – Daggarvellir 5, fyrirspurn v/uppsetning á gervihnattamóttakara.

      Róbert Magnússon leggur inn í dag 6.nóv.2013 fyrirspurn v/uppsetn. á gervihnattarmótt.á bakhlið hússins. Samþykki nágranna fylgir með.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið. Sjá meðfylgjandi minnisblað um byggingarleyfisskyldu.

    • 1311162 – Norðurbraut 39, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

      Jóhannes Magnús Ármannsson spyrst fyrir um með vefumsókn dags. 12.11.2013 hvort heimilað verði að breyta iðnaðarhúsnæði í húsinu í íbúð.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið, en bendir á að breytingin er byggingarleyfisskyld, sjá meðfylgjandi minnispunkta.

    • 1311161 – Reykjavíkurvegur 4B, óleyfis framkvæmd

      Verið er að reisa háa girðingu á lóðamörkum meðfram Reykjavíkurvegi og Hvefisgötu. Ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir framkvæmdinni.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að girðingin er leyfisskyld samkvæmt byggingarreglugerð nr. 112/2012, grein 7.2.3. Bent hefur verið á hugsanlegar framkvæmdir við húsið án þess að sótt hafi verið um byggingarleyfi. Óskað er eftir upplýsingum um það.

    • 1301320 – Drekavellir 42,afsögn byggingarstjóra.

      Komið hefur í ljós að byggingarstjóri hefur sagt sig af verki 2011 án þess að lögboðin stöðuúttekt skv. 36. grein þágildandi byggingarreglugerðar nr. 441/1998 hafi farið fram. Lokaúttekt hefur ekki farið fram þó svo að flutt hafi verið í húsið, og er á ábyrgð bygginarstjóra.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi krefur fráfarandi byggingarstjóra Magnús Kristinsson um lögboðna stöðuúttekt á þeim verkþáttum sem lokið er.

Ábendingagátt