Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Helgi Már Hannesson sækir 20.01.2014 um leyfi fyrir breytingum á teikningum á þakrými. Samkvæmt reyndarteikningum Rafns Kristjánssonar dagsettar: 13.01.2014
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Haraldur Sigfús Magnússon og Erl Guðbjörg Sigurðardóttir óska með bréfi dags. 19. janúar 2014 eftir lóðastækkun til suðausturs skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.
Bílakjallarinn ehf sækir 19.11.2013 um byggingarleyfi sjá meðfylgjandi gögn.Samkvæmt teikningum Sigurður Þorvarðarssonar dags.19.11.13. Nýjar teikningar bárust 19.12.13.
Vélsmiðja Orms og Víglundar sækja 31.12.13 um byggingarleyfi fyrir mhl. 02 en þar hafði áður verið samþykktur uppdráttur í maí 1988 samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 30.12.2013.
Brynja hússjóður Öryrkjabandalagsins sækir með tölvuposti dags. 11.12.13 um að breyta deiliskipulagi lóðanna í samræmi við innlagðan uppdrátt. Lóðirnar sameinaðar og raðhúsaíbúðum fjölgað úr 4 í 7. Umsögn Umhverfis- og framkvæmdasviðs liggur fyrir. Skipulags- og byggingarráð gerði athugasemd við fyrirkomulag bílastæða. Lagfærður uppdráttur dags. 22.01.14 hefur borist, þar sem brugðist hefur verið við athugasemdum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar leiðréttum uppdrætti í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Björgvin Sigmar Stefánsson leggur fram 17.01.2014 fyrirspurn um að byggja sumarhús við Stapahraun 10 sem mun verða flutt að lokinni byggingu.
Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að ef byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar á að annast úttektir á sumarhúsinu þarf að sækja um byggingarleyfi. Einnig þarf að liggja fyrir samþykki þess sveitarfélags sem taka á við sumarhúsinu.
Vakin hefur verið athygli á því að jarðvegur sem verið sé að keyra á golfvöllinn flæði inn á svæði bátaskýlanna og einnig að yfirborðsvatn flæði af golfvellinum inn á bátaskýlasvæðið af þeim sökum.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir umráðamönnum golfvallarins skylt að fjarlægja umræddan jarðveg af bátaskýlalóðinni án tafar og sjá til þess að vatn flæði ekki inn á það svæði af golfvellinum, sbr. grein 7.1.5 í byggingarreglugerð.
Batteríið kvartar yfir fyrirkomulagi gangstéttar og umferðar fyrir utan húsið.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til umsagnar Undirbúningshóps umferðarmála.
Borist hefur ábending um gám staðsettan á bæjarlandi sem skyggir á umferð þegar ekið er af Mosabarði inn á Móabarð. Gámurinn tilheyrir Móabarði 8.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum/umráðamönnum gámsins skylt að fjarlægja hann án tafar.
Grétar Þór og Sólveig sækja 14.01.2014 um leyfi til að byggja trépall með heitum potti og trégirðingu. Einnig er óskað eftir leyfi fyrir breytingum innandyra og þær eru að flytja geymslu og aðgang að aðgangsrými. Samkv. teikningum Luigi Bartolozzi dagsettar: 20.12.2006
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Hagnaður EHF og Gunnþór Ægir sækja 14.01.2014 um leyfi fyrir stækkun á einingu 0102 á kostnað einingar 0104. Gert vegna eignaskiptasamnings.Samkvæmt teikningum Ágústs Þórðarsonar dagsettar 13.01.2014.