Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

16. maí 2014 kl. 13:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 511

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Brynjar Rafn Ólafsson starfsmaður
 • Þormóður Sveinsson starfsmaður
 • Adam Örn Stefánsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1405268 – Glitberg 1, breyting á byggingarleyfi

   Inga Hulda Sigurgeirsdóttir sækir 16.05.14 um að breyta áður samþykktum teikningum. Sótt er um hækkun á húsi um 0,50 v/ klöpp í landi samkvæmt teikningum Guðmundar Gunnlaugssonar dags. 15.05.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405276 – Reykjavíkurvegur 78-80, breyting

   Actavis ptc sækir um 16.05.14 um að breyta notkun tveggja rýma innanhúss og setja nýja hurð á útvegg. Skráningartafla óbreytt samkvæmt teikningum Baldurs Ó. Svavarssonar dags. 05.05.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1404182 – Flugvellir 1, byggingarleyfi

   Iceignir sækja 11.04.14 um að byggja þjálfunarsetur og skrifstofuhúsnæði samkvæmt teikningum Ólafs Ó. Axelssonar dags.10.04.14 Nýjar teikningar bárust 09.05.2014.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405331 – Sléttuhlíð D1,Sumarhús

   Lárus S. Marínuson kt.041061-3409 sækir þann 20.05.2014 um leyfi til að byggja sumarhús við lóð D1 á Sléttuhlíð samkvæmt teikningum frá Ivon Stefán Cilia kt.141155-4159.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405308 – Selvogsgata 11, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

   Einar Ásgeir Kristjánsson leggur inn fyrirspurn um að fjarlægja deyjandi tré við húsið. Umsögn garðyrkjustjóra liggur fyrir.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

  • 1405317 – Hringbraut 10.Flensborg.uppsetning hjólaskýlis

   Fasteignir ríkissjóðs kt.690981-0259 sækir þann 19.05.2014 um leyfi til að setja upp hjólaskýli samkvæmt teikningum frá Sigurði Harðarsyni arkitekt kt.030446-3999.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

  B-hluti skipulagserindi

  • 1405307 – Fagrakinn 17, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa

   Margrét Erludóttir Einarsdóttir leggur fram fyrirspurn um hvort leyfilegt sé að sérmerkja stæði í götu framan við húsið, sem er þríbýlishús. Deiliskipulag sýnir eitt stæði á lóðinni.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar málinu til umsagnar Umhverfis- og framkvæmdasviðs.

  • 1403095 – Cuxhavengata 3, fyrirspurn

   Tekin til umsagnar fyrirspurn Saltkaups ehf. 11.03.14 um að fá heimild til að stækka saltgeymslu fyrirtækisins að Cuxhavengötu 3. Hafnarstjórn samþykkti 20.05.14 fyrir sitt leyti umbeðna stækkun byggingarreits og tilfærslu kvaðar um umferð.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið og heimilar umsækjanda að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar.

  • 1405316 – Kaldakinn 29, skúr á lóð

   Borist hefur athugssemd vegna skúrs við húsið og bifreiðar við hlið hans á bæjarlandi.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skúrsins skylt að fjarlægja skúrinn innan þriggja vikna og eiganda bílsins sömuleiðis að fjarlægja hann innan þriggja vikna.

  • 1405350 – Óseyrarbraut, skilti

   Sölvi Steinarr óskar eftir í tölvupósti dags. 21. maí 2014 að setja upp skilti við hringtorgið við Fornubúðir sem auglýsisir moldarsölu. Skiltið er 110x 60 cm.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið þar sem það stendur á bæjarlandi og uppfyllir ekki kröfur um samþykkt um skilti sem samþykkt var í Bæjarstjórn þann 29. mars 2012.

Ábendingagátt