Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

23. júlí 2014 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 520

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Þormóður Sveinsson starfsmaður
 • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 1407158 – Flugvellir 1, umsókn um byggingarleyfi

   Sótt er um leyfi fyrir spennistöð vegna nýbyggingar Icelandair, sjá meðfylgjandi teikningar.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt:$line$$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1407159 – Rio Tinto Alcan Straumsvík 12154 v/ mötuneytis/jarðskjalftastyrkingu byggingarleyfi

   Rio tinto Alcan sækir 15.07.14 um að bæta jarðskjalftastyrkingu við mötuneytisbyggingu með stoðveggjum sem reistir verða utan núverandi byggingar og tengjast inn á núverandi burðarvirki samkvæmt teikningum Þorkels Magnússonar dags.14.07.2014.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt:$line$$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405189 – Hnoðravellir 52, byggingarleyfi

   Brynja hússjóður sækir 13.05.14 um að byggja 7 íbúða raðhús, steinsteypt með timburþaki samkvæmt teikningum Loga Más Einarssonar dags.06.05.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingin er í samræmi við gildandi deiliskipulag, en umsækjanda er bent er á að skipulagið er i kæruferli. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt, en það er á ábyrgð eigenda ef framkvæmdir hefjast áður en úrskurður fellur, skyldi hann verða neikvæður, og bærinn þá ekki bótaskyldur.$line$$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405192 – Hnoðravellir 54, byggingarleyfi

   Brynja hússjóður sækir 13.05.14 um að byggja 7 íbúða raðhús, steinsteypt með timburþaki samkvæmt teikningum Loga Más Einarssonar dags.06.05.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingin er í samræmi við gildandi deiliskipulag, en umsækjanda er bent er á að skipulagið er i kæruferli. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt, en það er á ábyrgð eigenda ef framkvæmdir hefjast áður en úrskurður fellur, skyldi hann verða neikvæður, og bærinn þá ekki bótaskyldur.$line$$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405193 – Hnoðravellir 56, byggingarleyfi

   Brynja hússjóður sækir 13.05.14 um að byggja 7 íbúða raðhús, steinsteypt með timburþaki samkvæmt teikningum Loga Más Einarssonar dags.06.05.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingin er í samræmi við gildandi deiliskipulag, en umsækjanda er bent er á að skipulagið er i kæruferli. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt, en það er á ábyrgð eigenda ef framkvæmdir hefjast áður en úrskurður fellur, skyldi hann verða neikvæður, og bærinn þá ekki bótaskyldur.$line$$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  • 1405194 – Hnoðravellir 58, byggingarleyfi

   Brynja hússjóður sækir 13.05.14 um að byggja 7 íbúða raðhús, steinsteypt með timburþaki samkvæmt teikningum Loga Más Einarssonar dags.06.05.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingin er í samræmi við gildandi deiliskipulag, en umsækjanda er bent er á að skipulagið er i kæruferli. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt, en það er á ábyrgð eigenda ef framkvæmdir hefjast áður en úrskurður fellur, skyldi hann verða neikvæður, og bærinn þá ekki bótaskyldur.$line$$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

  B-hluti skipulagserindi

  • 1407207 – Skúlaskeið 8, fyrirspurn

   Guðlaugur Róbertsson leggur 22.07.14 fram fyrirspurn um að setja nýtt þak,gera tvær íbúðir,útistigi á bakhlið og stkkun verandar. Svalir á framhlið og grindverk að götu.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

  • 0705231 – Brattakinn 29, fyrirspurn

   Guðrún K. Sigurðardóttir leggur fram fyrirspurn 18.07.2011 óskar eftir að ákvæði um húsið í deiliskipulagi verði fellt brott, þar sem húsið sé yngra en þar er talið, og auk þess hafi verið gerðar á því breytingar. Borist hafa upplýsingar frá Byggðasafni Hafnarfjarðar um upprunalegan aldur hússins.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir áliti Minjastofnunar Íslands um hvort leyfðar yrðu breytingar á húsinu verði um það sótt.

  • 1312127 – Reykjavíkurvegur 4b, umsókn um byggingarleyfi

   Daníel Viðar Elíasson sækir með vefpósti um að reisa skjólvegg meðfram Reykjvíkurvegi og Hverfisgötu.

   Kvöð er í þeim lóðaleigusamningi sem er undirritaður um að við gróðursetningu og umhirðu trjáa beri að sjá til þess að útsýni skerðist ekki. Nýr lóðarsamningur hefur ekki verið undirritaður, og er skjólveggurinn því utan lóðar. Þar er texti sem segir að girðingar verði ekki leyfðar ef svo háttar að þær séu taldar óþarfar eða til lýta. Ekki er hægt að taka erindið til afgreiðslu nema uppdrættir af skjólveggnum berist og nýr lóðarleigusamningur verði undirritaður.

  • 1011375 – Melabraut 24, byggingarstig og notkun

   Melabraut 24 er skráð á bst 4 og mst 7 og 8, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og búið að taka í notkun. Lokaúttekt var framkvæmd en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 18.01.12 byggingarstjóra skylt að ljúka við atriði sem gerð var athugasemd við og óska innan fjögurra vikna eftir endurtekinni lokaúttekt. Enginn byggingarstjóri er á húsinu.

   Húsið er ekki að fullu brunatryggt og öryggismál ekki í lagi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að ráða nýjan byggingarstjóra innan 4 vikna sem komi öryggismálum í lag og sæki um lokaúttekt. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum í lögum um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja á um úrbætur.

  • 1403276 – Miðhella 4, umsókn um byggingarleyfi

   Að Miðhellu 4 eru skráðar 6 eignir í dag. Síðasta samþykkt þann 12.7.2013, fækkaði eignum um eina og það er verið að fækka um ein núna. Til að þetta gangi eftir, þarf að koma eignaskiptayfirlýsing, annars verður ekki hægt að skrá fækkun eigna. Lokaúttekt fór fram 24.05.13, en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar.

   Húsið er ekki að fullu brunatryggt og öryggismál ekki í lagi. Skipulags- og byggingarfulltrúi áréttar að til þurfi að koma ný eignaskiptalýsing um fækkun eigna, þannig að unnt sé að framkvæma lokaúttekt á húsinu.

  • 1003444 – Norðurhella 10, byggingarstig og notkun.

   Húsið er skráð á byggingarstigi 2, úttekt á sökkulveggjum, en er fullbyggt og tekið í notkun. Dagsektir voru lagðar á, en frestur veittur til 03.03.11 til að ljúka úttektum. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 28.03.12 byggingastóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan 3 vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki til að knýja fram úrbætur.

   Slökkvilið gerði alvarlegar athugasemdir við brunavarnir og 2009 og síðan hefur ekki farið fram úttekt á öryggismálum hússins. Skipulags- og byggingarfulltrúi setur áður boðaðar dagsektir í innheimtu 01.09.14 verði ekki boðað til lokaúttektar á húsinu innan þess tíma.

  • 1011351 – Brekkutröð 3, byggingarstig og notkun

   Brekkutröð 3 er skráð á bst 4 og mst 8, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og hafi verið tekið í notkun. Við lokaúttekt kom í ljós að nánast allir eigendur eru búnir að gera ólögleg milliloft. Einnig vantar upp á brunavarnir í húsið. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 13.03.13 eigendum skylt að skila inn réttum uppdráttum af húsinu með samþykki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins innan fjögurra vikna eða fjarlægja milliloftin að öðrum kosti. Yrði ekki brugðist við erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur. Ekki var brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði erindið 14.08.13 ásamt því að sækja um lokaúttekt innan sex vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eigendur og senda erindi til Mannvirkjastofnunar um áminningu í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

   Húsið er ekki að fullu brunatryggt og öryggismál ekki í lagi. Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Magnús Guðmundsson og sömu upphæð á eigendur: Epoxy flex gólflagnir ehf, Snittvélin sf, Halldór Ólafsson, Skin ehf, Gunnar Hjaltalín, Berglind ehf, Ólafur Guðmundsson, Hólmgeir Guðmundsson, Þórður Rúnar Magnússon, Suðurskel ehf og Rausn ehf frá og með 01.09.2014 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 hafi byggingarstjóri ekki sótt um lokaúttekt fyrir þann tíma. Jafnfram verður sent erindi til Mannvirkjastofnunar um að veita byggingarstjóranum áminningu í samræmi við 57. grein laga um mannvirki. Jafnframt er bent á ábyrgð eigenda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra skv. 15. grein sömu laga.

  • 1110223 – Eyrartröð 12, viðbygging, fokheldi og skráning

   Þann 10.6.2009 var samþykkt byggingarleyfi vegna viðbyggingar á lóðinni nr. 12 við Eyrartröð, eigandi Opal Holding ehf, vegna viðbyggingar. Ekki hefur farið fram lokaúttekt á viðbyggingunni.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggignarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur. Jafnframt er bent á ábyrgð eigenda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra skv. 15. grein sömu laga.

  • 1407215 – Dalsás 2. Öryggis- og lokaúttekt ólokið.

   Húsið er skráð á byggingarstigi 5, þannig að hvorki hefur fari fram öryggis- eða lokaúttekt, þótt flutt sé inn í einstakar íbúðir.

   Búseta er óheimil í húsinu samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og það er ekki brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um öryggis- eða lokaúttekt innan tveggja vikna.

  • 1407214 – Dalsás 4. Öryggis og- lokaúttekt ólokið.

   Húsið er skráð á byggingarstigi 5, þannig að hvorki hefur fari fram öryggis- eða lokaúttekt, þótt flutt sé inn í einstakar íbúðir.

   Búseta er óheimil í húsinu samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og það er ekki brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um öryggis- eða lokaúttekt innan tveggja vikna.

  • 1407250 – Dalsás 6. Öryggis- og lokaúttekt ólokið.

   Húsið er skráð á byggingarstigi 5, þannig að hvorki hefur fari fram öryggis- eða lokaúttekt, þótt flutt sé inn í einstakar íbúðir.

   Búseta er óheimil í húsinu samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og það er ekki brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um öryggis- eða lokaúttekt innan tveggja vikna.

  • 1011320 – Gjáhella 5 byggingarstig og notkun

   Gjáhella 5 sem er á iðnaðarsvæði er skráð á bst. 4, mst.8 þrátt fyrir að vera fullbyggt og tekið i notkun, það vantar lokaúttekt. Frestur var veittur til 01.04.11. Boðað var til lokaúttektar sem var synjað þar sem byggingarstjóri mætti ekki á staðinn og húsið var ekki byggt samkvæmt samþykktum uppdráttum. Reyndateikningar hafa borist og verið samþykktar.

   Húsið er ekki að fullu brunatryggt og ekki hefur farið fram úttekt á öryggismálum. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að boða til lokaúttektar innan 4 vikna, og ef enginn byggingarstjóri er skráður á húsið skulu eigendur ráða nýjan byggingarstjóra sem boði til lokaúttektar innan sama tíma.

  • 1011331 – Suðurhella 6, byggingarstig og notkun

   Suðurhella 6 sem er á athafnasvæði er skráð á bst 4/mst 8, þrátt fyrir að húsið sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, það vantar lokaúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 24.11.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan þriggja vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Kom þá í ljós að enginn byggingarstjóri var á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.02.11 eiganda skylt að ráða byggingarstjóra og sækja um öryggisúttekt fyrir öll rými hússins. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eigendum 01.18.12 skylt að bregðast við erindinu innan tveggja vikna. Yrði það ekki gert mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eiganda í samræmi við heimild í mannvirkjalögum nr. 160/2010 og jafnframt senda erindi á Mannvirkjastofnun varðandi áminningu til byggingarstjóra í samræmi við sömu lög. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði erindið 18.01.12. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði dagsektir á eigendur 06.06.12. Frestur var veittur til 01.04.13 að því gefnu að boðað hafi verið til lokaúttektar fyrir þann tíma og dagsektir settar í bið á meðan. Ekki var enn brugðist við erindinu. Þar sem nýir eigendur eru að hluta hússins gaf skipulags- og byggingarstjóri 19.02.14 eigendum enn tvær vikur til að bregðast við erindinu áður en dagsektir verða lagðar á að nýju, þ.e. ráða byggingarstjóra og boða til lokaúttektar á húsinu.

   Húsið er ekki að fullu brunatryggt og ekki hefur farið fram úttekt á öryggismálum. Skipulags- og byggingarfulltrúi mun leggja dagsektir á eigendur skv. 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna.

  • 1011244 – Rauðhella 8, byggingarstig og notkun

   Á Rauðhellu 8 eru skráðar 3 eignir, sem eru skráðar í bst. 4 mst 8, nema 0103 sem er skráð bst 4 mst.7, allar teknar í notkun. Lokaúttekt fór fram 06.05.13, en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar. Gefnar voru 6 vikur til að lagfæra´það sem á vantaði og sækja að nýju um lokaúttekt. Ekki var brugðist við því. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 12.02.14 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggignarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar mannvirkjalaga nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

   Öryggismálum hússins er ábótavant og húsið er ekki að fullu brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Hans Ragnar Þorsteinsson og sömu upphæð á eigendur: Lýsing hf., AH – Önglar ehf og H. Jacobsen ehf frá og með 01.09.2014 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 hafi byggingarstjóri ekki sótt um lokaúttekt fyrir þann tíma. Jafnfram verður sent erindi til Mannvirkjastofnunar um að veita byggingarstjóranum áminningu í samræmi við 57. grein laga um mannvirki. Jafnframt er bent á ábyrgð eigenda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra skv. 15. grein sömu laga.

  • 1405316 – Kaldakinn 29, skúr á lóð

   Borist hefur athugssemd vegna skúrs við húsið og bifreiðar við hlið hans á bæjarlandi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 16.05.14 eiganda skúrsins skylt að fjarlægja skúrinn innan þriggja vikna og eiganda bílsins sömuleiðis að fjarlægja hann innan þriggja vikna. Ekki varbrugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 25.06.14 fyrirmæli sín og sömuleiðis að staðsetja sorptunnur innan lóðar. Verði ekki brugðist við þeim innan 3 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi mun leggja dagsektir á húseigendur skv. 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna.

  • 1005048 – Skútahraun 11, frágangur á lóð

   S.l. vor var sent bréf til húseigenda í hverfinu þar sem þess var farið á leit að tekið yrði til á lóðum, sótt um leyfi fyrir gáma o.fl. Við skoðun hefur komið í ljós að ekki hefur verið brugðist við þessu að Skútahrauni 11, og er lóðin ein af verst útlítandi lóðum í hverfinu.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að bæta umgengni í lóðinni innan þriggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggignarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja á um úrbætur.

  • 1011348 – Óseyrarbraut 6, byggingarstig og notkun

   Óseyrarbraut 6 er skráð á bst 4 mst 8, þrátt fyrir að húsið virðist vera fullbyggt og í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 01.12.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan þriggja vikna. Ekki var brugðist við því, og skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 03.03.11. Byggingarstjóri brást ekki við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði aftur til lokaúttektar 01.03.2012. Byggingarstjóra var gert skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sinnti hann ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu. Fram kemur að byggingarstjóri Sigurður Bjarnason hafi skráð sig af verki árið 2005, og enginn ráðinn í hans stað. Allar framkvæmdir eftir það eru því á ábyrgð eigenda. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eigendum 04.07.12 skylt að ráða byggingarstjóra sem sækti um lokaúttekt innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi bæta ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur. Reyndarteikningar voru samþykktar 22.08.12. Skipulags- og byggingarfulltrúi veitti eigendum 28.11.12 frest til 01.01.13 að ráða byggingarstjóra sem sæki um lokaúttekt innan þess tíma. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi bæta ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur. Dagsektir voru lagðar á eigendur 03.07.13, en innheimtu frestað þar sem sótt var um lokaúttekt, sem fram fór 02.12.13, en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar.

   Öryggismálum hússins er ábótavant. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um endurtekna lokaúttekt innan 4 vikna og minnir jafnframt á ábyrgð eigenda samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010.

  • 1203188 – Rauðhella 14,Lokaúttekt

   Lokaúttekt fór fram 06.06.12 en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar. Gefnar voru 6 vikur til að lagfæra það sem á vantaði og sækja að nýju um lokaúttekt. Ekki hefur verið brugðist við því nema hvað eigandi bils nr 104 hefur óskað eftir endurtekinni lokaúttekt. Enginn byggingarstjóri er skráður á húsið.

   Húsið er ekki samkvæmt samþykktum teikningum, öryggismálum er ábótavant og húsið er ekki brunatryggt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að ráða nýjan byggingarstjóra sem boði til lokaúttektar innan 6 vikna.

  C-hluti erindi endursend

  • 1407162 – Garðavegur 14, reyndarteikning

   Guðbergur Ástráðsson leggur inn reyndarteikningar vegna viðbyggingar, stigar/ tröppur samkvæmt teikningum Erlends Árna Hjálmarssonar dags.25.05.04.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1407177 – Hjallahraun 2, breyting

   Skel ehf sækir 18.07.14 um að setja göngu og ökuhurðir á vesturhlið matshluta 4. samkvæmt teikningum Sveins Karlssonar dags. 12.07.14.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt