Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Höfn óskar eftir leiðréttingu, dags. 13.8.2014, á fyrri samþykkt frá 29.1.2014 þar sem verið er að fella niður fyrirhugaða viðbyggingu ásamt leiðréttingu á uppdrætti fyrir jarðhæð fyrir gerð eignaskiptayfirlýsingar.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 05.05.2010 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrð málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áður lagt fram bréf frá Þorsteini Gunnlaugssyni og Hreiðari Sigurjónssyni dags. 17.05.2010 þar sem gerð er grein fyrir málinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.02.11 eiganda skylt að sækja um fokheldisúttekt og öryggisúttekt innan fjögurra vikna. Ekki var brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði dagsektir á á byggingarstjóra Kristján Finnsson og sömu upphæð á eigendur Lagga ehf. kt. 660106-2270 frá og með 1. september 2012, en frestur var veittur til 01.11.2012. síðan hefur ekkert gerst í málinu.
Skipulags- og byggingarfulltrúi setur áður boðaðar dagsektir í innheimtu frá og með 01.09.2014 hafi ekki verið sótt um fokheldis- og/eða lokaúttekt fyrir þann tíma.
Við gerð deiliskipulags fyrir Suðurbæinn, kom í ljós að á lóðinni Selvogsgata 14 er óskráður bílskúr, ca 24m2 að stærð. Ekki er getið um þennan bílskúr í eignaskiptayfirlýsingu frá árinu 2007. Áslaug E Guðmundsdóttir skilar inn uppdráttum af geymsluskúr, sem kom í ljós við gerð deiliskipulags fyrir Suðurbæinn að ekki var getið um í eignaskiptayfirlýsingu frá árinu 2007.
Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Ólögleg búseta í hesthúsi nr. 213 í Hlíðarþúfum, mhl 03 við Kaldárselsveg 121325.
Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir eiganda á að búseta er óheimil í hesthúsasvæði og óskar eftir skýringum frá eiganda innan þriggja vikna
Norðurhella 8 ehf leggja 09.07.2014 inn reyndarteikningar af Norðurhellu 8, unnið af Jóni Þór Þorvaldsson dagsettar 01.04.2014. Stimpill frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogs. Nýjar teikningar bárust 08.08.14.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.