Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

4. febrúar 2015 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 547

Mætt til fundar

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
 • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
 • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
 • Hrólfur Sigurður Gunnlaugsson starfsmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. A-hluti byggingarleyfa

  • 15011133 – Dalshraun 3, breyting innanhús

   Reitir ehf sækja um 30.01.15 um að breyta innraskipulagi á 2. hæð samkvæmt teikningum Jóns Þórs Þorvaldssonar dags. 31.10.07

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.$line$5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

  • 1501963 – Berghella 1, þvottastöð mhl.9

   Gámaþjónustan hf. sækir 22.1.2015 um að reisa þvottastöð sem verður mhl.9, samkvæmt teikningum Jóhanns Kristínssonar dagsettar 22.1.2015, lagfærðir uppdráttur dags. 4.2.2015.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.$line$5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

  • 15011122 – Klukkuvellir 4, breyting á skráningartöflu

   Haghús ehf sækir 30.1.2015 um breytingu á skráningartöflu samkvæmt teikningum Jóns Hrafns HLöðverssonar dagsettar 12.1.2015

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.$line$5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

  • 15011123 – Klukkuvellir 6, breyting á skráningartöflu

   Haghús ehf sækir 30.1.2015 um breytingu á skráningartöflu samkvæmt teikningum Jóns Hrafns HLöðverssonar dagsettar 12.1.2015

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.$line$5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

  • 15011124 – Klukkuvellir 8, breyting á skráningartöflu

   Haghús ehf sækir 30.1.2015 um breytingu á skráningartöflu samkvæmt teikningum Jóns Hrafns HLöðverssonar dagsettar 12.1.2015

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.$line$5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

  • 15011135 – Sléttuhlíð B6, breyting á gugga

   Helga Eiríksdóttir sækir 30.1.2015 um breytingu á áður samþykktum teikningum , gluggi á suðurhlið fjarlægður samkvæmt teikningum Hildar Bjaradóttur dagsettar 30.1.2015 , teikningar bárust í 2 riti.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar þjónustugjöld hafa verið greidd.

  • 15011069 – Blómvangur 1, breytingar

   Eigendur að Blómvangi 1 og Blómvangi 3 leggja fram teikningu með skriflegu samþykki vegna skjólgirðinga á lóðarmörkum. Mannvirkin samræmast gr. 2.3.5 og 7.2.3 gr. byggingarreglugerðar.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið með því skilyrði að samkomulaginu verði þinglýst. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar þjónustugjöld hafa verið greidd.

  • 15011084 – Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagnir frá Klukkutorgi

   Örn Guðmundsson VSB verkfræðistofu sækir um framkvæmdaleyfi f.h. HS Veitna, Gagnaveitu Reykjavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur fyrir lagnir rá Klukkutorgi að gatnamótum Álfhellu og Breiðhellu. Umsögn Umhverfis- og framkvæmdasviðs liggur fyrir.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir framkvæmdaleyfið í samræmi við 4. grein samþykktar um afgreiðslur skipulagsfulltrúans í Hafnarfirði, reglugerð nr. 774/2005 sem samþykkt var af félagsmálaráðuneytinu. $line$Leyfið er þó gefið með því skilyrði að ef lagnir veitna sem þarna verða eru fyrir þegar kemur að gatnaframkvæmdum á svæðinu þá munu veitur bera allan kostnað að færslu og breytingum á lögnum. Bent er á að sækja þarf um leyfi Vegagerðarinnar áður en að framkvæmd kemur.

  B-hluti skipulagserindi

  • 15011078 – Steinhella 14, skilti

   Jón D. Ólafsson f.h Geymslu eitt óskar eftir að setja upp skilti/auglýsingasegl á norðurhlið hússins skv. meðfylgjandi gögnum.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu í skipulags- og byggingarráð.

  • 15011083 – Dalshraun 16, fyrirspurn

   Hermann Georg Gunnlaugsson sendir inn fyrirspurn f.h. Bílbóndans varðndi aukið byggingarmagn á lóðinni Dalshraun 16, dags. 15.01.2015. Sbr. meðfylgjandi gögn.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs. Jafnframt er óskað eftir umsögn Umhverfis- og framkvæmdasviðs.

  • 15011109 – Bæjarhraun 24, breytingar

   Hraunborgir ehf kt.441214-0810 sækja þann 29.01.2015 um leyfi til að gera breytingar innan- og utanhúss á atvinnuhúsnæði samkvæmt teikningum frá Águsti Þórðarsyni byggingarfræðing kt.041051-4509. Verið er að sækja um að fjölga eignum, bæði í framhúsi og bakhúsi. Í framhúsi verður á 1 hæð verslun og bílaleiga, á 2 hæð gistiheimili og í bakhúsi 5 iðnaðareiningar.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu í grenndarkynningu skv. 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010 þegar leiðréttir uppdrættir hafa borist. Sjá meðfylgjandi athugasemdir. Jafnframt er óskað eftir umsögn Umhverfis- og framkvæmdasviðs.

  • 11032768 – Hvaleyrarbraut 24.Umgengni á lóð.

   Borist hefur erindi frá íbúum fjölbýlishúsa við Skipalón þ.ar sem gerðar eru athugasemdir varðandi frágang á lóðinni og ástand bygginganna.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að laga ástand húsanna og lóðarinnar inna 4 vikna, í samræmi við byggingarreglugerð greinar 3.10.1 og 7.2.4. Verði ekki brugðist við erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/210 til að knýja á um úrbætur.

  • 15011119 – Austurgata 47, gamla matarbúðin -skilti.

   Komið hefur í ljós að skilti á vegum Gömlu matarbúðarinnar eru staðsett á ljósastaur við Strandgötu/Gunnarssund og á handriði á horni Austurgötu og Lækjargötu.

   Skipulags- og byggingarfulltúi bendir eiganda góðfúslega að taka niður þessi skilti enda samræmast þau ekki samþykkt um skilti í lögsögu Hafnarfjarðar sem var samþykkt í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar þann 29. mars 2012.

  • 1502027 – Hrauntunga 20,Fyrirspurn viðbygging v/bílskúr

   Bjarni V.Sigurðsson og Guðbrandur Árni Ísberg leggja 02.02.15 inn fyrirspurn v/viðbyggingar við bílskúr sjá meðfylgjandi gögn.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi hverfisins.

  C-hluti erindi endursend

  • 15011092 – Sörlaskeið 22, viðbygging

   Hves ehf kt.600814-0360 sækir þann 28.01.2015 um leyfi til að reisa viðbyggingu við suðurhlið hesthúss samkvæmt teikningum frá Helgu G. Vilmundardóttur arkitekt kt.080379-4719.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 1501286 – Álfaskeið 34, umsókn um byggingarleyfi

   Rúnar Már Vagnsson sækir um gleryfirbyggingu á svölum skv. teikningu Páls V. Bjarnasonar dags. 30.10.2014. Samþykki meðeiganda liggur fyrir.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 15011053 – Óseyrarbraut 2, skipti á olíutönkum framkvæmdarleyfi/ byggingarleyfi

   S- fasteignir ehf leggja inn umsókn um framkvæmdarleyfi/ byggingarleyfi að setja niður tvo nýja eldsneytisbirgðatanka og taka upp og fjarlægja tanka samkvæmt teikningum Asmundar Ingvarsson dags. 22.01.15

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sækja þarf um formlegt byggingarleyfi með fylgigögnum í samræmi við grein 4.2.2 í byggingarreglugerð. Gera þarf grein fyrir stækkun tankanna og jafnfram þarf samþykki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins að fylgja.

  • 1412187 – Álfaskeið 56, umsókn um byggingarleyfi

   Vigfús Halldórsson leggur inn 11.12.14. reyndarteikningar vegna nýs eignsaskiptasamnings. Einnig er sótt um sólstofu við neðri hæð.Nýjar teikningar bárust 07.01.2015$line$Nyjar teikningar bárust 28.1.2015.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

  • 15011070 – Skipalón 25, svalalokun

   Skipalón 25 sækir 28.01.15 um svalalokun á öllum svölum of jarðhæð. Samkvæmt teikningum Páls Gunnlaugssonar dags.06.01.15.

   Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt