Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Arnar Þór Ragnarson óskar eftir stöðuleyfi fyrir söluvagninn The Icelandic Fish and Chips Wagon á Thorsplani fram til jóla.
Skipulags- og byggingarfulltrúi veitir umbeðið stöðuleyfi en bendir á að í byrjun aðventu verður sett upp jólaþorp á Thorsplani og gæti söluvagninn þurft að færa sig til. Varðandi tengingu í rafmagn er bent á framkvæmda- og rekstardeild Umhverfis og skipulagsþjónustu.
VHE ehf leggur 31.08.15 inn reyndarteikningar teiknaðar af Pálmari Kristmundsyni dags. 25.01.06.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Ísrör sækir 23.07.14 um að setja upp hillur í bil 01-02 samkvæmt teikningum Erlendar Árna Hjálmarssonar dags.20.07.14. Nýjar teikingar bárust 15.09.2015.
Kristþór Gunnarsson sækir 8.9.2015 um að byggja sólpall við Sævang 5, samkvæmt teikningum Hildar Bjarnadóttur dags. 6.sept.2015. Fyrra byggingarleyfi frá 22.07.2015 var fellt úr gildi með úrskurði Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála frá 02.09.2015.
Gunnar Friðrik Friðriksson sækir 15.09.15 um að endurnýja hurð, og gluggar síkkaðir á eign 0001 samkvæmt teikningum Einars Tryggvassonar. Samþykki meðeigenda dags. 27.08.2015 fylgir.
Helga Stefánsdóttir forstöðumaður umhverfis- og hönnunardeildar óskar eftir framkvæmdaleyfi við lagningu reiðstíga við Hvaleyrarvatn.
Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til Skipulags- og byggingarráðs.
Sigríður Sigþórsdóttir, Basalt arkitektar óskar eftir breytingu á deiliskipualgi fyrir Sörlasvæðið eins og meðfylgjandi gögn sýna.
Gunnlaugur Jónasson G & G – arkitektúr sendir inn fyrirspurn um að breyta deiliskipulagi lóða Kvistavalla 63-65 þannig að í stað parhúss verði leyft að byggja fjögur raðhús. Einnig er óskað eftir að byggingarreitur verði stækkaður lítillega. Nýtingarhlutfall verði hið sama og það sem kveðið er á um í deiliskipulagi. Einnig er óskað eftir afstöðu skipulagsyfirvalda um að leyfa 3.5 m vegghæð í stað 2.8 eins og gert er ráð fyrir í gildandi deilisiipulagi. Sjá meðfylgjandi gögn.
Lögð fram tillaga Kára Eiríkssonar arkitekts f.h. Péturs Ólafssonar byggverktak ehf að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar. Skipulags- og byggingarráð heimilaði vinnslu deiliskipulagsbreytingarinnar.
Húsfélagið Dalshrauni 11 sækir 29.07.15 um að breyta deiliskipulagi. Lóð stækkuð til suðaustur. Bílastæði við Stakkahraun fjölgað og bílastæði gerð við enda húss að Fjarðarhrauni. Samkvæmt uppdrætti Friðriks Friðrikssonar dags. 13.07.2015. Nýjar teiknignar af deiliskipulagi bárust 25.08.15. Erindið var grenndarkynnt skv. 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið, engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindi í samræmi við reglugerð nr. 767/2005 um afgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarkaupstaðar á deiliskipulagserindum og að málinu verði lokið í samræmi við 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Íris Helga Baldursdóttir sækir f.h. íbá á 1. og 2. hæð um að setja upp sorptunnugeymslu í samræmi við meðfylgjandi gögn.
Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu þar sem sorptunnugerði þurfa að standa innan lóðar.
ER-hús ehf sækir 14.09.15 um minni háttar breytingu á grunnmynd á hús nr.28-32, einnig 2x þakgluggar á húsi nr.32 samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dags.08.09.15.
Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi, sjá meðfylgjandi athugasemdir.