Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

15. október 2015 kl. 10:30

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 583

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Þormóður Sveinsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson Byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1510054 – Hafravellir 18, 20 og 22, byggingarleyfi

      Dropasteinn ehf, kt. 601200-2950, Glitvöllum 44, 221 Hafnarfirði, sækir um að byggja þriggja íbúða raðhús að Glitvöllum 18-22, samkvæmt teikningum verkstæði arkitekta ehf. dags. 10.09.2015. Breyting á deiliskipulagi lóðar öðlaðist gildi 18.júní 2015.

      Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.
      13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.
      Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi:
      1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.
      2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. Leiðrétt skráningartafla þarf að berast.
      3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.
      4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.
      5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

    • 1510134 – Krýsuvíkurvegur Hamra, tengivirki

      Landsnet kt. 580804-2410, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, sækja um að reisa hljóðdempandi skjólvegg með sjónsteypuáferð umhverfis núverandi spenna samkvæmt uppdráttum VA arkitekta dags. 14.09.2015

      Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.
      13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.
      Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi:
      1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.
      2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. Leiðrétt skráningartafla þarf að berast.
      3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.
      4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.
      5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

    • 1510049 – Drekavellir 2, svalalokun íbúðir 0201&0202

      Erla Heimisdóttir kt. 090880-4559 f.h eign 0202 (fstnr. 227-7322) og Hilmar A Sigurðsson kt. 240778-4759 f.h eign 0201 (fstnr. 227-7321)sækja um leyfi fyrir svalalokun samkvæmt uppdráttum Studio F-arkitekta dags. 28.09.2015. Samþykki meðeigenda fylgir á árituðum uppdrætti.

      Byggingasrfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 1508814 – Strandgata 19, breyting

      EC Bygg ehf sótti 31.08.15 um að húsið yrði allt bárujárnsklætt samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dags. 02.03.15. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði 09.09.2015. Nýir uppdrættir dags. 25.09.2015 lagðir fram. Uppdrættirnir eru yfirfarðir af brunahönnuði 30.09.2015 og SHS 05.10.2015.

      Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.
      13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.
      Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi:
      1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.
      2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. Leiðrétt skráningartafla þarf að berast.
      3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.
      4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.
      5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

    • 1508815 – Austurgata 22, breyting

      EC Bygg ehf sótti 31.08.15 um að einangra húsið að innan samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dags. 02.03.15. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu þann 09.09.2015. Nýir uppdrættir dags. 25.09.2015 lagðir fram. Uppdrættirnir eru yfirfarðir af brunahönnuði 30.09.2015 og SHS 05.10.2015.

      Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Skriflegt byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-5 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.
      13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.
      Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi:
      1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.
      2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki. Leiðrétt skráningartafla þarf að berast.
      3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.
      4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.
      5. Skráð hefur verið í gagnasafn Mannvirkjastofnunar að viðkomandi byggingarstjóri og iðnmeistarar hafi gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ákvæði laga þessara.

    C-hluti erindi endursend

    • 1510088 – Krýsuvíkurvegur 121529, AÍK húsnæði

      Gunnlaugur Jónasson arkitekt óskar eftir fh. Akstursíþróttafélgas Hafnarfjarðar að staðsetja 150 fm. timburhús á lóð félagsins við Krýsuvíkurveg.

      Skipulagsfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru í ófullnægjandi, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1504172 – Ölduslóð 48, breyting

      Sigrún Hauksdóttr sækir 10.4.2015 um að breyta einbýli í tvíbýli samkvæmt teikningum Halldórs Jónssonar dagsettar 08.04.2015. Lagfærðar teikningar dags. 15.5.2015,15.8.2015 og skráningartafla dags 29.09.2019Lagðar fram. Greinargerð varðandi burðarvirki bárust 26.5.2015 og bréf umsækjanda varandi lagfæringar dags. 12.10. 2015 lagt fram.Umsókn var frestað 27.5.s.l.

      Skipulagsfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru í ófullnægjandi, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1507381 – Hverfisgata 35, breyting

      Vogar fasteignafélag sækir 28.07.15 um að gera sjálfstæða íbúð á efstu hæð samkvæmt teikningum Guðmundar Gunnarssonar dags. 21.07.15. Erindinu var frestað þann 05.08.2105. Nýir uppdrættir dags. 21.09.2015 hafa borist.

      Byggingarfulltrúi frestar erindinu, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1510087 – Krýsuvíkurvegur 121529, akstursvæði.

      Gunnlaugur Jónasson arkitekt óskar eftir fh. akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar að lengja núverandi akstursbraut úr 800 m í 2600 metra til samræmis við gildandi deiliskipulag.

      Skipulagsfulltrúi frestar erindinu þar sem það samræmist ekki skipulagi svæðisins, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt