Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Kjartan Freyr Ásmundsson sækir 29.10.2015 um niðurrif á bílskúr við Selvogsgötu 3.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið en bendir á að erindið krefst starfsleyfis heilbgrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis
Gunnars ehf leggja 3.11.2015 inn yfirfærðar teikningar af brunamálum og breytingu á útliti og grunnmynd, samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dagsettar 25.10.2015.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
Sigrún Hauksdóttir sækir 10.4.2015 um samþykkt á skráningartöflu fyrir ofangreinda húseign. Nýjar teikningar bárust 13.10.2015 Nýjar teikningar bárust 30.10.2015
Geir Bjarnason óskar eftir f.h. jólaþorpsnefndar stöðuleyfi fyrir 20 hús á Thorsplani og Strandgötu eins og meðfylgjandi uppdráttur sýnir. Húsin verða sett upp vikuna fyrir aðventu og tekin niður fyrir áramótin.
Sigurður Bergmann Jónasson og Einar Gunnar Bollason sækja 23.05.2014 um breytingu á Sörlasekið 9, hlöðurými fjarlægð og breytt í geymslur samkvæmt teikningum Jóns H. Hlöðverssonar dagsettar 08.05.2014 Nýjar teikningar bárust 14.08.14, nýjar teikningar bárust 21.10.2015 stimplaðar SH.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.
Ekki er samræmi á milli skráningartöflu og eignaskiptasamnings, inntaksrými á að vera X, sameign allra.
Kjartan Freyr Ásmundsson sækir 29.10.2015 um að breyta skúr á lóð í bílskúr/geymslu samkvæmt teikningum Sveins Valdimarssonar dagsettar 15.10.2015.
Vísað til umferðarráðshóps hjá Umhverfis og skipulagaþjónustu, þar sem göngustígur fyrir skólabörn er þarna við hliðina á innkeyrslunni.
LL18 ehf. sækir 28.10.2015 um breytingu á 1.hæð og kjallara á nr.31, stigi rifinn, nýr stigi steyptur einnig færsla á sorpgeymslu. Samkvæmt teikningum Ásdísa Ágústsdóttur dagsettar 16.10.2015
Afgreiðslu frestað milli funda.
Sturla Haraldsson leggur 28.10.2015 fyrirspurn. Óskar eftir að fá að byggja stigahús á núverandi stigapalli.
Húsið er byggt 1886 og er því friðað. Byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið þar sem það mun raska útliti hússins.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar sækir 04.09.15 um að breyta tengingu á knatthúsi/ dvergurinn. Dúkhús á steyptum grunni samkvæmt teikningum Sigurðar Einarssonar dags. 26.08.15 Nýjar teikningar bárust 14.10.2015
Byggingarfulltrúi frestar erindinu.Sjá meðfylgjandi athugasemdir,
Fimleikafélag Hafnarfjarðar sækir 04.09.15 um að byggja dúkhús á steyptum grunni ásamt anddyri samkvæmt teikningum Sigurðar Einarssonar dags.12.08.15 Nýjar teikningar bárust 14.10.15.
Benedikt Þór Sigurðsson sækir 30.10.2015 um breytingu á teikningum, andyri tekið út og gluggi í stofu síkkaður samkvæmt teikningum Gests Ólafssonar dagsettar 26.10.2015.