Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Sigurðar Getssonar dags. 7. mars 2016 þar sem óska er eftir að byggja svalir á austur- og vesturhlið iðnaðarhússins að Suðurhellu 6. Erindið var kynnt á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 22.03.2016.
Tekið er jákvætt í fyrirspurnina um svalir með vísan í byggingarreglugerð 112/2012 og gildandi skilmála varðandi frágang svala og nýtingu húsnæðisins.
Opus fasteignafélag ehf. sækir 22.04.2016 um leyfi til að breyta skrifstofum á 1 hæð samkvæmt teikningum Davíðs Karlssonar dagsetar 18.04.2016.
Afgreiðslu frestað, laga þarf skráningartöflu.
Tekið fyrir að nýju. Anton Stefánsson sækir 12.2.2016 um að gera byggja svalir á Reykjavíkurveg 10, samkvæmt teikningum Samúels Hreggviðssonar dagsettar 25.11.2015 , samþykki nágranna barst einnig.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010
Hraunborgir ehf. lögðu 31.03.2016 inn reyndarteiknigar af húsinu samkvæmt teiknigum Ágústs Þorðarson 10.02.2015. Lagðar inn breyttar teikningar 26.04.2016.
Kjarnagluggar ehf sækja 19.4.2016 um fjölgun eigna á Selhellu 13, samkvæmt teikningum Gunnar Rósinkranz. Undirskriftir meðeiganda bárust einnig.
Afgreiðslu frestað, athuga þarf skráningartöflu.
Tekið fyrir að nýju. Friðbert Elí Friðbertsson og Kristin Kristjánsdóttir sækja 26.01.2016 um að breyta innra skipulagi bætt við millilofti samkvæmt teikningum Erlends Árna Hjálmarsonar dags 09.09.2015.
Tekið fyrir að nýju. Kirkjugarður Hafnarfjarðar sækja 3.2.2016 um að byggja hús á einni hæð fyrir velar, verkfæri og starfmannaaðstöðu samkvæmt teikningum Sigurðar Einarssonar dagsettar 3.2.2016. 19.04.16. nýjar teikningar bárust.
Björgvin Bjarnason leggur 15.4.2016 inn fyrirspurn, óskar eftir að fá að breyta þaki á bílskúr og setja kvíst á þak, stækka sólstofu og einum glugga á bílskúr breytt í hurð , sjá meðfylgjandi gögn.
Tekið jákvætt í breytingu á þaki og bílskúr og setja kvist en sólstofan samræmist ekki deiliskipulagi.
Tekið fyrir að nýju. Gosi,trésmiðja ehf sækir 5.11.2015 um breytingu á millilofti og þakglugga samkvæmt teikningum Erlends Árna Hjálmarssonar dagsettar 3.11.2015. Skráningartafla barst 23.11.15
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr.160/2010
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 27.4.2016 að auglýsa tillögu að breytingunni í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin var auglýst frá 7. mars 2016 með athugasemdafresti til 11. apríl 2016. Engin athugasemd barst.
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið og að málinu verði lokið skv. 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 27.2.2016 að auglýsa tillögu að breytingunni í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.