Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Á baklóð við Reykjavíkurveg 62 eru til staðar óleyfisframkvæmdir, skjólveggir hafa verið settir upp, grunur er um ólöglega búsetu, númerslausir bílar eru á baklóðinni. Eigendum var sent bréf 29.3. sl. þar sem veittur var frestur til 15. apríl til að gera úrbætur að öðrum kosti verði lagðar dagsektir á eigendur. Árið 2011 voru gerðar athugasemdir við ólöglega búsetu í kjallara og umgengi á lóð án árangurs.
Lagður fram tölvupóstur húsfélagsins Reykjavíkurvegi 62 sendur 14. júní 2016 þar sem dagsektum á eigendur fyrstu og annarar hæðar er mótmælt. Framangreint ástand sé á ábyrgð eigenda kjallarans og hafi húsfélagið ítrekað krafist úrbóta án árangurs.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigendur rýmis 0001 í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Farið yfir skilmála um húsvarðaríbúðir sem settir voru árið 1989.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísar skilmálum varðandi húsvarðaríbúðir til skipulags- og byggingarráðs til endurskoðunnar.
Steinunn Þorsteinsdóttir sækir 9.6.2016 um breytingu á anddyri samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar dagsettar 3.1.2015
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010
Tekið fyrir að nýju. Reitir ehf sækja með umsókn dags. 18.5.2016 um að breyta innréttingum og fyrirkomulagi á hluta 2. hæðar (suð-austur)sem hefur staðið ónotað skv. teikningum Baldurs Ól Svavarssonar dags. 17.5.16 Nýjar teikningar bárust 10.06.2016 með stimpli brunahönnunar.
Er hús ehf sækja 13.06.16 um að byggja staðsteypt raðhús á lóðunum Kvistavellir 10-16 samkvæmt teikningum Þórarins Malmquist dags. 08.06.16
Afgreiðslu frestað með hliðsjón af fyrirliggjandi athugasemdum.
Sótt er um að byggja raðhús
Tekið fyrir að nýju. Sigurður Gestsson leggur 16.02.15 inn reyndarteikningar fyrir Suðurhellu 6. Samkvæmt teikningum Jóns Þórs Þorvaldssonar dag.05.02.15 Nýjar teikningar bárust 6.11.2015 Nýjar teikningar bárust 09.06.2016
Afgreiðslu frestað. Ekki er leyfilegt að vera með húsvarðaríbúð í atvinnuhúsnæði, nema eigandi þess eigi yfir 1000 m2 í því húsi.
Íþrótta og tómstundanefnd óskar eftir stöðuleyfi fyrir jólaþorpshús á 17 júni.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir stöðuleyfi fyrir jólaþorpshús á 17. júni í miðbæ Hafnarfjarðar.